fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024

Lífsstíll

Endalausir möguleikar og nýir réttir væntanlegir á Salatsjoppunni

Endalausir möguleikar og nýir réttir væntanlegir á Salatsjoppunni

FókusKynning
05.01.2018

„Við opnuðum í byrjun apríl 2017. Okkur hefur verið rosalega vel tekið. Það var allt brjálað að gera fyrstu mánuðina,“ segir Karen Sigurbjörnsdóttir hjá Salatsjoppunni, Tryggvabraut 22, Akureyri. „Við erum komin með stóran hóp af fastakúnnum, fólki sem kemur aftur og aftur og marga erum við farin að þekkja með nafni, sem er mjög gaman. Lesa meira

Yellow Selfossi: Bragðmikill, hollur og fljótlegur matur

Yellow Selfossi: Bragðmikill, hollur og fljótlegur matur

FókusKynning
05.01.2018

„Við opnuðum í fyrra og við skilgreinum þennan mat sem heilsusamlegan skyndibita. Þetta er hreint fæði, hollur og góður matur sem allir geta borðað,“ segir Magnús Már Haraldsson, matreiðslumaður og einn eigenda veitingastaðarins Yellow sem staðsettur er að Austurvegi 3, Selfossi. Staðurinn er með sterkar heilsuáherslur sem hafa mælst vel fyrir – en ekki síður Lesa meira

Öll flóran á Símstöðinni

Öll flóran á Símstöðinni

FókusKynning
05.01.2018

Símstöðin er stórt og líflegt kaffihús og bistró á Akureyri sem opnað var sumarið 2014. Gífurleg fjölbreytni einkennir veitingaframboðið á Símstöðinni en auk annars eru þar í boði mjög heilsusamlegir réttir. „Þetta hús er í raun símstöðin á Akureyri og hún er meira að segja í húsinu hér enn í dag. Hér er allt lagna- Lesa meira

Þess vegna áttu að leika svona við barnið þitt

Þess vegna áttu að leika svona við barnið þitt

FókusKynning
04.01.2018

Þeir foreldrar sem taka þátt í líkamlegum leikjum með börnum sínum stuðla að því börnin þjást síður af kvíðaröskunum þegar fram líða stundir. Hér er átt við leiki eins og kapphlaup og gamnislagi svo dæmi séu tekin. Þetta leiðir ný rannsókn ástralskra og hollenskra vísindamanna í ljós. Í rannsókninni, sem vísindamenn við Macquarie University í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af