fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Lífsstíll

Traust þjónusta við bíleigendur í 44 ár

Traust þjónusta við bíleigendur í 44 ár

Kynning
18.03.2019

Fyrirtækið Vélastilling hefur verið starfandi frá árinu 1975 og er enn rekið á upphaflegu kennitölunni. Sigurður Ingiberg Ólafsson stofnaði fyrirtækið en sonur hans, Ólafur Kr. Sigurðsson, sem ungur lærði bifvélavirkjun og fór að vinna á verkstæði föður síns, tók við rekstrinum fyrir nokkrum árum. Nafn fyrirtækisins ber vitni um gamla tíma: „Það er ekkert til Lesa meira

Kraftkort: Meira afl og minni eyðsla með tölvustýrðri vélarstillingu

Kraftkort: Meira afl og minni eyðsla með tölvustýrðri vélarstillingu

Kynning
16.03.2019

Það er merkileg staðreynd að hægt er að auka kraftinn í bílnum og spara eldsneyti með því að uppfæra gögn í tölvubúnaði. Vélar í nútímabílum nota tölvukerfi við stjórnun vélarinnar. Fjölmargir skynjarar nema aðstæður og mata vélartölvu bílsins með upplýsingum sem síðan eru notaðar til að stjórna hegðun vélarinnar. Þessir skynjarar mæla t.d. lofthita úti, Lesa meira

Það er engin tilviljun að Hjá Jobba er elsta starfandi bónstöð landsins

Það er engin tilviljun að Hjá Jobba er elsta starfandi bónstöð landsins

Kynning
01.02.2019

Bónstöðvar koma og fara en bónstöðin Hjá Jobba hefur verið starfandi í yfir 30 ár. Hvernig er slíkt hægt þegar meðalaldur í bransanum eru nokkur ár? Svarið er: Gæði, lágt verð og ánægðir viðskiptavinir. Þeir sem fara með bílinn sinn til Jobba vita að þeir munu fá toppþjónustu. Bónstöðin vex enn og dafnar og er Lesa meira

Þrif og ræstivörur: Fágæt sérþekking og persónuleg þjónusta

Þrif og ræstivörur: Fágæt sérþekking og persónuleg þjónusta

Kynning
03.12.2018

Þrif og ræstivörur er um margt afar áhugavert fyrirtæki með mikla sérstöðu. Fyrirtækið er á Akureyri og rekur annars vegar sérverslun með efni og tæki til hreingerninga og veitir hins vegar víðtæka og fjölbreytta ræstinga- og hreingerningarþjónustu til fyrirtækja og einstaklinga. Verslunin er að Frostagötu 4C og er opin virka daga milli kl. 8 og Lesa meira

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low

Fókus
20.11.2018

Í næsta þætti af DV tónlist mun tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, koma í heimsókn. Lay Low hefur átt farsælan feril frá því hún kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2006 með frumraun sinni “Please Don’t Hate Me”. Platan sló rækilega í gegn, náði strax platinum sölu og sópaði til sín verðlaunum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af