Býr til sinn eigin ís
Kynning„Við gerum ísinn sjálfir, bæði í Ögurhvarfi og á Selfossi, og það er enginn með þennan ís nema við. Við erum með alvöru rjómaís, mjög góðan, og síðan erum við með þennan gamla, kalda ís, sem er vatnskenndur, en hann er mjög vinsæll hjá unga fólkinu,“ segir Jón Magnússon, eigandi Skalla í Ögurhvarfi. Ísinn hefur Lesa meira
Þetta eru dýrustu og ódýrustu helgarferðirnar
FókusKynningHvert er ódýrast að fljúga, gista og borða?
Óbyggðaferðir: Fjórhjólaferðir fyrir alla
FókusKynningÓbyggðaferðir er fjölskyldufyrirtæki í Fljótshlíðinni sem nú í ár fagnar 11. starfsárinu. Við bjóðum upp á skoðunarferðir á fjórhjólum allt árið um kring, hvort sem er í Fljótshlíðinni eða lengra inn á hálendið. Um síðustu áramót fluttum við aðstöðuna um þrjá kílómetra. Við erum nú staðsett með vinum okkar, Hótel Fljótshlíð, í Smáratúni, sem er Lesa meira
Aldagamlar hefðir og nýmóðins silfursmíð, allt í einni kistu
FókusKynningGullkistan smíðar eftir þrjú hundruð ára gömlu stokkabelti
Fæðingarmyndataka með nýja kettinum
FókusKynningMyndatökur af nýjasta fjölskyldumeðlimnum þykja nú ekkert tiltökumál og flest pör taka myndir af nýfæddu barni eða ráða ljósmyndara til verksins. Myndataka Lucy Schultz og kærasta hennar er þó af nokkuð öðru tagi, en þau réðu ljósmyndara til að mynda þegar hún „fæddi“ nýja köttinn þeirra. Myndirnar eru bæði kómískar og fallegar, þrátt fyrir að Lesa meira