fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Lífsstíll

5 heilsusamlegar leiðir til að lifa af veturinn

5 heilsusamlegar leiðir til að lifa af veturinn

FókusKynning
16.02.2018

Samkvæmt dagatalinu eru bara nokkrar vikur eftir af vetrinum, sem betur fer. Þótt það sé kaldur, dimmur vetur með tilheyrandi bílrúðuskafi, morgunþreytu, forstofubleytu og kvefi þá eru nokkrar leiðir til að halda sér frískum og ferskum á meðan beðið er eftir sumrinu. Sendu þreytuna í frí Við hér nyrst á norðurhveli jarðar fáum ekki nógu Lesa meira

Miðjarðarhafsstemning á konudaginn

Miðjarðarhafsstemning á konudaginn

FókusKynning
15.02.2018

Veitingastaðurinn Sumac, Laugavegi 28, heitir eftir djúprauðum villiberjum sem vaxa víða í Miðausturlöndum og við Miðjarðarhaf. Matseldin á Sumac er innblásin af seiðandi stemningu frá Beirút í Líbanon og tælandi áhrifum frá Marokkó. Á staðnum er ferskt hráefni úr íslenskri náttúru, matreitt undir áhrifum Miðausturlanda og á matseðlinum eru eldgrillaðir réttir með framandi kryddum. Á Lesa meira

Skautasvellið í Egilshöll: Tveir fyrir einn á Valentínusardaginn

Skautasvellið í Egilshöll: Tveir fyrir einn á Valentínusardaginn

FókusKynning
13.02.2018

Egilshöll, Fossaleyni 1 Reykjavík, var opnuð árið 2002 og tveimur árum síðar hófst rekstur skautasvellsins þar. Það hefur yfirleitt verið opið á veturna en lokað á sumrin. Í seinni tíð er svellið hins vegar opið fyrir hópa í sérpantaða tíma á sumrin líka en eftirspurn hefur aukist mikið, annars vegar frá erlendum ferðamönnum og hins Lesa meira

Austurstore.com: Eitthvað alveg sérstakt fyrir fólkið í ræktinni

Austurstore.com: Eitthvað alveg sérstakt fyrir fólkið í ræktinni

FókusKynning
12.02.2018

Austurstore.com er vefverslun sem þróaðist út frá rekstri líkamsræktarstöðvarinnar CF Austur á Egilsstöðum. Þar varð til lítil verslun sem fyrst og fremst var hugsuð til að þjóna gestum líkamsræktarstöðvarinnar með fæðubótarefnum, íþróttafatnaði og fleiru. Þessi starfsemi þróaðist síðan út í innflutning á vörumerkjum til sölu í heildsölu og síðar vefverslun: „Þetta vatt upp á sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af