Orðið á götunni: Er landbúnaður atvinnugrein eða lífsstíll?
EyjanOrðið á götunni er að sauðfjárbændur verði brátt að fara að gera upp hug sinn um það hvort líta eigi á sauðfjárbúskap sem atvinnugrein eða lífsstíl. Mörg dæmi eru þess að bjáti eitthvað á í landbúnaði snúa Bændasamtökin og bændur sér rakleiðis til ríkisvaldsins og krefjast aukinna styrkja úr ríkissjóði. Í gildi er langtímasamkomulag milli Lesa meira
Hver elskar ekki að djúsa?
MaturEftir hátíðirnar er gott að taka hreinsun eða léttara fæði og þá hafa djúsdagar verið vinsælir hjá landsmönnum um þessar mundir. Margir taka djúsdaga til að núllstilla líkamann og jafnvel til að undirbúa sig fyrir léttara og hollara fæði. „Yfir hátíðirnar borða ég meiri sykur en venjulega og reykt fæði, hangikjöt og hamborgarhrygg. Eftir slíkan Lesa meira
Baldur Halldórsson: Úr bátasmíði í margháttaða þjónustu við smábátaútgerð
KynningÁrið 1953 hóf Baldur Halldórsson smíði trillubáta á Hlíðarenda við Akureyri eftir að hafa lokið meistaraprófi í skipasmíðum. Tæplega aldarfjórðungi síðar hóf hann innflutning á vörum og vélbúnaði fyrir minni fiskiskip. Á seinni árum hefur starfsemin þróast yfir í viðgerðir og breytingar á bátum, margháttaða þjónustu við eigendur minni fiskiskipa og sölu á vélbúnaði og Lesa meira
Loftstokkahreinsunin K2: Hreinsun loftræstikerfa í fjölbýlishúsum mikilvæg
KynningLoftstokkahreinsunin K2 ehf. sérhæfir sig í hreinsun og sótthreinsun loftræstikerfa og hefur yfir áratuga reynslu af hreinsun loftræstikerfa á Íslandi. Magnús Ásmundsson, verkefnastjóri K2, segir fyrirtækið sinna einstaklingum sem og fyrirtækjum og það sé nóg að gera enda gríðarlega mikilvægt að hreinsa loftræstikerfi reglulega áður en þau skaða heilsu fólks. Stundum er ekki þörf á Lesa meira
Fagus: Sérsmíði eftir þínum óskum og þörfum
KynningFagus er blómlegt trésmíðafyrirtæki í Þorlákshöfn sem sérsmíðar innréttingar fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar, fataskápar og innihurðir eru helstu verkefni fyrirtækisins en stærsta markaðssvæði þess er höfuðborgarsvæðið. Fagus sendir hins vegar um allt land. Núna eru starfsmenn til dæmis að smíða inn í verkefni fyrir Stykkishólm og fyrir stuttu var lokið við verkefni Lesa meira
Landi: Framúrskarandi herrailmur úr jurtum sem vaxa í náttúru Íslands
Kynning64° Reykjavik Distillery hefur í gegnum árin skapað sér orðspor fyrir að brugga framúrskarandi áfenga drykki úr íslenskum berjum og jurtum, líkjöra og snafsa. Hafa þessar merku afurðir fyrirtækisins fengið mörg alþjóðleg verðlaun fyrir hvort tveggja hönnun og gæði. 64° Reykjavik Distillery hefur nú brotið blað í sögu sinni með því að setja á markaðinn Lesa meira
ÁÁ Verktakar eru leiðandi í háþrýstiþvotti
KynningHáþrýstiþvottur er óhjákvæmilegur undanfari stórra málningarverkefna utanhúss og ákaflega skilvirk aðferð til að gera hús og byggingar klárar undir málningu. Fyrirtækið ÁÁ Verktakar ehf. er leiðandi á sviði háþrýstiþvottar hér á landi og hefur yfir að ráða afar öflugum búnaði til slíkra verka, sem er allur í eigu fyrirtækisins. Til að hreinsa málningu af húsum Lesa meira
Vegamálun GÍH: Bílastæðamálun um allt land
KynningVegamálun GÍH annast bílastæðamálun og aðrar tengdar gatnamerkingar. Fyrirtækið er með margra ára reynslu í vegmerkingum og hefur tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum. „Við búum yfir fagþekkingu í bílastæðamálun sem nauðsynlegt er að hafa til þess að ná sem bestri nýtni úr bílaplaninu,“ segir Gautur Ívar Halldórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. „Kostnaður við að mála eitt Lesa meira
Kísilsteinefnið inniheldur hreinan jarðhitakísil
KynningKísilsteinefnið geoSilica inniheldur hreinan jarðhitakísil sem unninn er úr jarðhitavatni Hellisheiðarvirkjunar. Læknisfræðilegar rannsóknir hafa leitt í ljós að kísill gegnir mikilvægu hlutverki í mannslíkamanum og er honum nauðsynlegur. Kísill er sérstaklega mikilvægur fyrir heilsu beina enda örvar hann myndun kollagens í líkamanum, en kollagen er helsta uppistaða bandvefjar sem er að finna í beinum, húð, Lesa meira