fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

lífslíkur

Tímamótarannsókn gæti tvöfaldað lífslíkur krabbameinssjúklinga innan tíu ára

Tímamótarannsókn gæti tvöfaldað lífslíkur krabbameinssjúklinga innan tíu ára

Pressan
27.11.2022

Breska krabbameinsrannsóknarstofnunin, ICR, hefur hrundið fimm ára rannsókn af stað og segir að hún sé „mjög spennandi“. Markmiðið með henni er að „afhjúpa og trufla vistkerfi krabbameins“. Vísindamenn, sem vinna að rannsókninni, segja að rannsóknin geti leitt til þess að lífslíkur krabbameinssjúklinga tvöfaldist á næsta áratug. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt því sem sérfræðingar hjá ICR og Royal Marsden NHS Foundation Trust segja Lesa meira

Loftmengun styttir líf milljóna manna

Loftmengun styttir líf milljóna manna

Pressan
11.09.2021

Loftmengun verður mun fleiri að bana árlega en reykingar, bílslys og HIV til samans. Loftmengun styttir líf milljóna manna um allt að sex ár og er kolanotkun helsta orsökin fyrir loftmengun. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Fram kemur að verst sé staðan á Indlandi en þar deyr meðalmaðurinn sex árum fyrr en ella af völdum loftmengunar. Lesa meira

Kórónuveiran mun stytta meðalævilengd Bandaríkjamanna um rúmlega eitt ár

Kórónuveiran mun stytta meðalævilengd Bandaríkjamanna um rúmlega eitt ár

Pressan
23.01.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur ekki aðeins áhrif á fjölda dauðsfalla í Bandaríkjunum þessar vikurnar því hann mun einnig stytta meðalævi Bandaríkjamanna um rúmlega eitt ár. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar um áhrif faraldursins. Rannsóknin hefur verið birt í the Proceedings of the National Academy of Sciences. Samkvæmt henni mun faraldurinn draga úr lífslíkum Bandaríkjamanna um 1,13 ár og orsaka það að hlutfallslega of margt Lesa meira

Það eykur lífslíkur að stunda kynlíf eftir hjartaáfall

Það eykur lífslíkur að stunda kynlíf eftir hjartaáfall

Pressan
26.09.2020

Það að halda áfram að stunda kynlíf, í sama mæli og áður eða auka tíðnina, eftir að hafa fengið hjartaáfall dregur úr líkunum á andláti. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar þar sem fram kemur að ef haldið er áfram að stunda kynlíf á fyrstu sex mánuðum eftir hjartaáfall minnki líkurnar á andláti um 35%. Sky skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af