fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

lífskjör

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Virt efnahagsstofnun í Þýzkalandi, Laenderdaten.info, gerði á tímabilinu 2022-2023 úttekt á því, hver kaupmáttur hinna ýmsu þjóða væri. Voru, annars vegar, reiknaðar út meðaltekjur þegna hvers lands og svo það, hver framfærslukostnaður á mann í sama landi væri. Varðandi tekjuhliðina byggði stofnunin á VLF (vergri landsframleiðslu), og var framfærslukostnaður reiknaður á grundvelli: Húsnæðiskostnaður; leiga, hiti, rafmagn, vatn Matarkostnaður; matvælakarfan, drykkir, veitingastaðir Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Við gætum haft það miklu betra

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Við gætum haft það miklu betra

Eyjan
18.03.2024

Undirritaður býr yfir nokkurri þekkingu og reynslu á sviði viðskipta- og efnahagsmála, en hann hefur stundað alþjóðlega framleiðslu og viðskipti, bæði í Evrópu og Asíu, í 50 ár. Hann er stjórnarformaður alþjóðlegs framleiðslufyrirtækis í Hamborg, Þýzkalandi, ENOX. Við lágt verðlag og hófstilltan kostnað á þjónustu, komast menn auðvitað af með lægri laun, sem aftur skerpir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af