fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025

Lífshætta

Í lífshættu eftir hnífsstunguárás á Kjalarnesi

Í lífshættu eftir hnífsstunguárás á Kjalarnesi

Fréttir
01.01.2025

Nóg var um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt eins og svo oft áður um áramót. Alvarlegasta tilfelllið kom upp á Kjalarnesi. Einn maður réðst að þremur öðrum með hníf. Tveir þolendanna voru með alvarlega áverka en í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að áverkar annars þeirra séu lífshættulegir. Árásarmaðurinn var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af