Lítið barn í lífshættu eftir dularfullt slys
PressanFyrir 3 dögum
Sænskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag að barn sé í lífshættu á sjúkrahúsi eftir slys á leikvelli í leikskóla í borginni Umeå í norðurhluta landsins. Þagnarmúr ríkir hins vegar um slysið og ekki er því ljóst á þessari stundu hvernig það bar að. Aldur barnsins er ekki tilgreindur nákvæmlega en það er sagt Lesa meira