fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

lífsgæði

Íslendingar segja frá því hvað hefur aukið lífsgæði þeirra – „Algjör game changer“

Íslendingar segja frá því hvað hefur aukið lífsgæði þeirra – „Algjör game changer“

Fókus
24.10.2024

Íslendingur lagði fram spurningu á samfélagsmiðlinum Reddit, á íslensku, um hvort það væri eitthvað einfalt í lífi fólks sem hefði aukið lífgsæði þess svo um munaði. Svörin eru af ýmsu toga en bera ágætis vott um að oft þarf ekki mikið til að auka lífsgæði eða jafnvel lífsgleði hjá fólki. Fyrirspyrjandinn skrifar meðal annars: „Ég Lesa meira

Íslensk börn eiga erfitt með að eignast vini og skortir félagsfærni

Íslensk börn eiga erfitt með að eignast vini og skortir félagsfærni

Fréttir
04.09.2020

Í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, Unicef, kemur fram að Ísland skorar lægst Evrópuþjóða í félagsfærni barna. Fram kemur að íslensk börn séu undir meðallagi í hinum vestræna heimi hvað varðar velferð barna en Ísland er í 24. sæti af þeim 38 löndum sem rannsóknin náði til. Einu sæti fyrir ofan okkur er Eistland og einu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af