fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

lífsgæði

Íslensk börn eiga erfitt með að eignast vini og skortir félagsfærni

Íslensk börn eiga erfitt með að eignast vini og skortir félagsfærni

Fréttir
04.09.2020

Í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, Unicef, kemur fram að Ísland skorar lægst Evrópuþjóða í félagsfærni barna. Fram kemur að íslensk börn séu undir meðallagi í hinum vestræna heimi hvað varðar velferð barna en Ísland er í 24. sæti af þeim 38 löndum sem rannsóknin náði til. Einu sæti fyrir ofan okkur er Eistland og einu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af