fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

lífsár

Ný rannsókn – Þeir sem deyja úr COVID-19 deyja að meðaltali 16 árum fyrr en ella

Ný rannsókn – Þeir sem deyja úr COVID-19 deyja að meðaltali 16 árum fyrr en ella

Pressan
28.02.2021

Þeir sem deyja af völdum COVID-19, deyja að meðaltali 16 árum fyrr en þeir myndu annars gera. Þetta eru niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar rannsóknar sem byggir á dánartölum í 81 landi eftir að heimsfaraldurinn brast á. Í heildina hafa rúmlega 20 milljónir lífsára tapast vegna COVID-19 dauðsfalla ef miða má við niðurstöður rannsóknarinnar. Um alþjóðlega rannsókn er að ræða þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af