fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Lífreynslusögur

1983 – Snjóflóðin á Patreksfirði: „Leit upp og sá háan, svartan vegg koma niður“

1983 – Snjóflóðin á Patreksfirði: „Leit upp og sá háan, svartan vegg koma niður“

Fókus
11.01.2018

Laugardaginn 22. janúar árið 1983 féllu tvö snjóflóð á bæinn Patreksfjörð á Vestfjörðum með aðeins tveggja klukkustunda bili. Snjór var mikill og þegar snögghlánaði safnaðist krap fyrir í laut í fjallinu Brellum sem orsakaði flóð snjós og aurs. Helgi Páll Pálmason hefur búið í bænum alla ævi og var 22 ára gamall þegar flóðið skall Lesa meira

Jóna Hrönn grét á hverjum degi í heilan vetur

Jóna Hrönn grét á hverjum degi í heilan vetur

Fókus
02.04.2016

Árið sem Jóna Hrönn Bolladóttir prestur stokkaði upp líf sitt, seldi flestar sínar eigur og flutti með eiginmanni sínum og kollega, Bjarna Karlssyni, til Bandaríkjanna, var merkilegur tími í lífi hennar. Tilfinningaflóðgáttir opnuðust þennan vetur og hún grét næstum því á hverjum degi , oft yfir hlutum sem áður höfði lítið snert hana, til dæmis Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af