Bónus byrjar að selja poka undir lífrænt sorp – Þetta er verðið
FréttirByrjað er að selja bréfpoka undir lífrænt sorp í Bónus. Pokarnir voru áður gefnir í stórmörkuðum en nú er einungis hægt að nálgast þá ókeypis í endurvinnslustöðvum Sorpu og í nytjaversluninni Góði hirðirinn. Að sögn Gunnars Dofra Ólafssonar, samskipta og þróunarstjóra Sorpu, er það ekki Sorpa sem selur Bónus pokana heldur verður Bónus sér út Lesa meira
Íbúar Fjallabyggðar ringlaðir í lífrænni flokkun – Fá gefna pappírspoka en mega ekki nota þá
FréttirBæjarstjórn Fjallabyggðar hefur mælst til þess að íbúar noti ekki pappírspoka undir lífrænan úrgang eins og á höfuðborgarsvæðinu. Engu að síður hefur pokunum verið dreift frítt í verslunum. „Íbúar Fjallabyggðar hafa staðið í þeirri trú að nota skuli pappírspoka undir lífrænt efni en líklega hefur sá misskilningur farið af stað vegna auglýsinga Sorpu sem hirðir Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Framsýn útvistun sorphirðu
EyjanSvarthöfða rak í rogastans er hann fékk fregnir af því að Sorpa væri hætt að dreifa brúnum bréfpokum undir lífrænan úrgang heimila í verslanir. Framvegis verður einungis hægt að nálgast þessa poka á sex endurvinnslustöðvum Sorpu á höfuðborgarsvæðinu og í verslun Góða hirðisins að Köllunarklettsvegi 1. Ástæða þessa ku vera hömlulaust hamstur heimila á þessum Lesa meira