fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Lífið á biðlista

21 árs maður var misnotaður frá 3 ára aldri og byrjaði í neyslu 11 ára – ,,Ég mun örugglega ekki lifa mikið lengur“

21 árs maður var misnotaður frá 3 ára aldri og byrjaði í neyslu 11 ára – ,,Ég mun örugglega ekki lifa mikið lengur“

Fréttir
18.07.2024

,,Ég hef farið nokkrum sinnum í meðferð, ég er búinn að fara á göngudeildina, ég kem alls staðar að lokuðum dyrum. Ég var inni á Vogi en þeir gáfust upp á mér, ég fæ oföndunarkvíðaköst, ofanda þegar ég er edrú. Þeir eru ekki með kvíðateymi og buðu mér að fara á fíknigeðdeildina, ég hef farið Lesa meira

Dagdrykkjumaður í 25 ár hefur beðið í 9 mánuði eftir meðferð – „Ef ég drekk einn, tvo bjóra á morgn­ana þá fún­kera ég í vinnu“

Dagdrykkjumaður í 25 ár hefur beðið í 9 mánuði eftir meðferð – „Ef ég drekk einn, tvo bjóra á morgn­ana þá fún­kera ég í vinnu“

Fréttir
11.07.2024

„Þetta er búið að vera hræðilegt, ég er búinn að drekka 10-20 bjóra á dag, daglega. Ef ég drekk einn, tvo bjóra á morgn­ana þá fún­kera ég í vinnu en stund­um fer ég yfir strikið og bara get ekki mætt í vinnu og er bara full­ur,“ seg­ir karlmaður á Akureyri. Maðurinn hefur verið á biðlista Lesa meira

Faðir vonar að sonur hans nái tvítugsafmælinu í sumar – „Hann er á götunni að hanga með versta fólki í Reykjavík og er að gera ógeðslega hluti“

Faðir vonar að sonur hans nái tvítugsafmælinu í sumar – „Hann er á götunni að hanga með versta fólki í Reykjavík og er að gera ógeðslega hluti“

Fréttir
04.07.2024

„Þegar ég tala við hann þá veit ég aldrei hvort ég er að fara að tala við hann aftur. Alltaf þegar ég sé sjúkrabíl eða lögreglubíl þá er ég alltaf að spá: „Er barnið mitt viðloðandi þetta? Fyrsta sem ég geri á morgnana er að tékka á lögreglufréttum, er hann í fréttum, var hann að Lesa meira

Segir mun harðari neyslu meðal ungmenna í dag – „Byrja mjög hratt í OxyContin neyslu og að reykja krakk“

Segir mun harðari neyslu meðal ungmenna í dag – „Byrja mjög hratt í OxyContin neyslu og að reykja krakk“

Fókus
29.11.2023

Gunnar Ingi Valgeirsson var gestur í Fókus, spjallþætti DV, á dögunum. Gunnar Ingi kom af stað átakinu Lífið á biðlista í haust, sem er herferð gegn löngum biðlistum í meðferð og afvötnun. Hann er einnig tónlistarmaður og kemur fram undir listamannanafninu Major Pink og gaf nýverið út plötu. Ungmenni í harðari neyslu Gunnar hefur verið edrú í næstum Lesa meira

Ungur maður dó í fanginu hans – „Hann var heima hjá mér í tvo daga, bara grátandi“

Ungur maður dó í fanginu hans – „Hann var heima hjá mér í tvo daga, bara grátandi“

Fókus
28.11.2023

Tónlistarmaðurinn Gunnar Ingi Valgeirsson, þekktur sem Major Pink, var gestur í Fókus, spjallþætti DV, á dögunum. Gunnar Ingi er maðurinn á bak við átakið Lífið á biðlista sem hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. Átakið er herferð gegn löngum biðlistum í meðferð og afvötnun. Hann hefur tekið viðtöl við sex einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að annað Lesa meira

Upp á líf og dauða – „Þetta er hrein geðveiki að halda að maður geti lifað svona“

Upp á líf og dauða – „Þetta er hrein geðveiki að halda að maður geti lifað svona“

Fókus
26.11.2023

Gunnar Ingi Valgeirsson er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Gunnar Ingi kom af stað átakinu Lífið á biðlista í haust, sem er herferð gegn löngum biðlistum í meðferð og afvötnun. Hann er einnig tónlistarmaður og kemur fram undir listamannanafninu Major Pink og gaf nýverið út plötu. „Eins og er eru samtals í kringum þúsund Lesa meira

Lífsgleðin var horfin – „Ég var hangandi í einhverju dópgreni á næturnar“

Lífsgleðin var horfin – „Ég var hangandi í einhverju dópgreni á næturnar“

Fókus
25.11.2023

Gunnar Ingi Valgeirsson er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Gunnar Ingi kom af stað átakinu Lífið á biðlista í haust, sem er herferð gegn löngum biðlistum í meðferð og afvötnun. Hann er einnig tónlistarmaður og kemur fram undir listamannanafninu Major Pink og gaf nýverið út plötu. Gunnar Ingi hefur eigin reynslu af því að Lesa meira

„Ég vaknaði heima hjá mér og vissi ekki að ég hafði farið á spítala um nóttina eftir að hafa fundist í einhverju húsasundi“

„Ég vaknaði heima hjá mér og vissi ekki að ég hafði farið á spítala um nóttina eftir að hafa fundist í einhverju húsasundi“

Fókus
23.11.2023

Tónlistarmaðurinn Gunnar Ingi Valgeirsson, þekktur sem Major Pink, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Gunnar Ingi er maðurinn á bak við átakið Lífið á biðlista sem hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. Átakið er herferð gegn löngum biðlistum í meðferð og afvötnun. „Eins og er eru samtals í kringum þúsund manns á landinu á Lesa meira

Segir að foreldrar hennar séu að verða gjaldþrota vegna fíkniefnaneyslu hennar – Borguðu 600 þúsund í síðasta mánuði – „Þau eru svo meðvirk“

Segir að foreldrar hennar séu að verða gjaldþrota vegna fíkniefnaneyslu hennar – Borguðu 600 þúsund í síðasta mánuði – „Þau eru svo meðvirk“

Fókus
16.11.2023

Ung kona mætti undir áhrifum fíkniefna í viðtal til Gunnars Inga Valgeirssonar. Hún byrjaði að selja sig fyrir rúmlega tíu dögum síðan og hafði selt aðgang að líkama sínum í þrígang þegar viðtalið var tekið. Hún segir að það hafi verið ógeðslegt, en fíknin sé svo sterk. Konan, sem kemur fram í skjóli nafnleyndar og Lesa meira

Mætti skjálfandi í viðtal til Gunnars Inga með rauðvínsbelju – „Ég veit ekki hvernig í andskotanum ég er á lífi“

Mætti skjálfandi í viðtal til Gunnars Inga með rauðvínsbelju – „Ég veit ekki hvernig í andskotanum ég er á lífi“

Fókus
09.11.2023

„Sorry ég verð að… Annars get ég ekki setið kyrr,“ sagði karlmaður skjálfandi röddu við Gunnar Inga Valgeirsson áður en hann tók vænan slurk úr rauðvínsbelju. Maðurinn, sem kemur fram nafnlaus og verður hér eftir kallaður X, segir sögu sína í nýjasta þætti af Lífið á biðlista. Gunnar Ingi kom af stað samnefndu átaki fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af