Inga með mikilvæg skilaboð til lífeyris- og eftirlaunaþega
Fréttir29.12.2023
Inga Sæland formaður Flokks Fólksins áréttar í færslu á Facebook-síðu sinni að ákveðinn hópur eftirlaunaþega og lífeyrisþega muni ekki missa persónuafslátt sinn frá og með 1. janúar næstkomandi eins og Tryggingastofnun hafi tilkynnt þeim. Inga er í færslunni að vísa til frumvarps til breytinga á ýmsum lögum um skatta og gjöld sem samþykkt var á Lesa meira
„Launahækkun sem enginn vildi greinilega fá“
Eyjan04.05.2020
Eins og fram hefur komið í fréttum þá hækkuðu laun þingmanna og ráðherra um 6,3% um áramótin. Launahækkunin kom þó ekki til framkvæmda fyrr en 1. maí þar sem það gleymdist að greiða launin fyrr en nú. Þetta er umfjöllunarefni í grein eftir Björn Leví Gunnarsson, þingmann, í Morgunblaðinu í dag en hún ber yfirskriftina Lesa meira