Tapa tugum milljóna vegna nýrra lífeyrissjóðslaga
Eyjan08.09.2022
Um áramótin taka ný lög um lífeyrissjóði gildi. Fjöldi Íslendinga mun finna fyrir áhrifum þeirra því samkvæmt þeim skerðast greiðslur til þeirra frá Almannatryggingum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hálfsjötugur tæknifræðingur, sem hefur greitt í séreignasjóð frá níunda áratugnum, segi að nýju lögin muni skerða áætlaðar tekjur hans um 15 til 20 milljónir á 15 Lesa meira