fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

lífeyrissjóðir

Eignir lífeyrissjóðanna jukust um 537 milljarða á fyrstu 10 mánuðum ársins

Eignir lífeyrissjóðanna jukust um 537 milljarða á fyrstu 10 mánuðum ársins

Eyjan
10.12.2020

Í lok október voru heildareignir lífeyrissjóða landsmanna 5.512 milljarðar króna og hafa aldrei verið meiri. Þær höfðu vaxið um 537 milljarða frá áramótum en það svarar til 10,8% aukningar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að aukningin sé hlutfallslega mest í erlendum eignum en þær jukust um 339 milljarða sem er 22,6% aukning Lesa meira

Vilja breyta lífeyrismálum – Meira frjálsræði og komið verði í veg fyrir afskipti hagsmunahópa

Vilja breyta lífeyrismálum – Meira frjálsræði og komið verði í veg fyrir afskipti hagsmunahópa

Eyjan
07.10.2020

Aðilar úr viðskiptalífinu eru nokkuð sammála um að gera þurfi breytingar á lífeyriskerfinu. Þeir vilja að ráðstöfun séreignar verði frjálsari og að taka þurfi á stærð sjóðanna og koma í veg fyrir afskipti hagsmunahópa. Þetta kemur fram í Markaði Fréttablaðsins í dag. Þar kemur fram að viðmælendur Markaðarins hafi sagt að auka þurfi frelsi við Lesa meira

Óvissa með þátttöku lífeyrissjóða í hlutafjárútboði Icelandair

Óvissa með þátttöku lífeyrissjóða í hlutafjárútboði Icelandair

Eyjan
16.09.2020

Í dag hefst hlutafjárútboð Icelandair. Stóru lífeyrissjóðirnir hafa ekki enn tekið ákvörðun um hvort þeir taka þátt í útboðinu. Þátttaka lífeyrissjóðanna mun ráða úrslitum um hvort félaginu tekst að sækja sér nýtt hlutafé upp á 20 milljarða króna. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Leitað hefur verið til stórra einkafjárfesta og fjárfestingafélaga um að taka Lesa meira

Hörður segir þungan vetur í aðsigi

Hörður segir þungan vetur í aðsigi

Eyjan
11.09.2020

Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins, ritar grein í Fréttablaðið í dag sem ber heitið „Stór ákvörðun“. Í greininni fjallar hann um gjaldeyrismál og hlutafjárútboð Icelandair. Hann segir dæmi um að sum útflutningsfyrirtæki, einkum útgerðarfélög, hafi setið á gjaldeyri í stað þess að skipta honum í krónur. Fyrirtækin hafi viljað bíða eftir frekari lækkun á gengi krónunnar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af