fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

lífeyrissjóðir

Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli

Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli

Eyjan
16.09.2024

Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega á tilteknum tekjubilum er á bilinu 70-80 prósent, sem þekkist hvergi annars staðar á byggðu bóli lengur. Ástæðan fyrir því er mikið til sú að Skatturinn og Tryggingastofnun líta á verðbætur sem vaxtatekjur. Mikilvægt er að kafa ofan í þessi mál til að gera bót á. Þórólfur Matthíasson er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Jón Bjarki Bentsson: Krónan setur lífeyrissjóðunum þröngar skorður – getur skaðað lífskjör eldra fólks í framtíðinni

Jón Bjarki Bentsson: Krónan setur lífeyrissjóðunum þröngar skorður – getur skaðað lífskjör eldra fólks í framtíðinni

Eyjan
26.07.2024

Smæð íslensku krónunnar gerir það að verkum að Seðlabankinn og stjórnvöld sjá sig knúin til að setja reglur sem í raun setja íslensku lífeyrissjóðina í gjaldeyrishöft. Jón Bjarki Bentsson telur heppilegra að rýmka mjög heimildir sjóðanna til erlendrar fjárfestingar, jafnframt því sem hann telur auknar heimildir þeirra til fjárfestinga í íbúðarhúsnæði styðja við og auka Lesa meira

Forstjóri Kauphallarinnar: Einstaklingar ættu að fá frjálsari hendur en nú er til að ráðstafa lífeyrissparnaði sínum sjálfir

Forstjóri Kauphallarinnar: Einstaklingar ættu að fá frjálsari hendur en nú er til að ráðstafa lífeyrissparnaði sínum sjálfir

Eyjan
12.03.2024

Gott væri að einstaklingar fengju frjálsari hendur til að ráðstafa lífeyrissparnaði sínum sjálfir með beinum fjárfestingum í félögum eða sjóðum, Verðmyndun á markaði myndi styrkjast við það og það kæmi lífeyrissjóðunum til góða. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur einnig að ekki megi ganga of langt í að heimila lífeyrissjóðum erlendar fjárfestingar þar sem slíkt geti Lesa meira

Guðbrandur leggur fram tillögu: „Ríkisstjórnin getur þá haldið áfram að rífast á meðan í friði“

Guðbrandur leggur fram tillögu: „Ríkisstjórnin getur þá haldið áfram að rífast á meðan í friði“

Fréttir
10.01.2024

„Úr því að ríkisstjórnin ætlar sér að eyða tíma sínum í að rífast innbyrðis verður að koma til önnur leið,“ segir Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Guðbrandur skrifar grein á Vísi hann gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir aðgerðaleysi í málefnum Grindvíkinga. Á sama tíma og ráðherrar í ríkisstjórninni þræta og hluti þeirra bíður og vonast eftir vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar Lesa meira

Segir ótrúlegt að verða vitni að hrokanum gegn sjóðfélögum lífeyrissjóðanna – „Búið að kalla til lögreglu“ 

Segir ótrúlegt að verða vitni að hrokanum gegn sjóðfélögum lífeyrissjóðanna – „Búið að kalla til lögreglu“ 

Fréttir
04.12.2023

„Það var ótrúlegt að verða vitni af hrokanum sem viðgengst gagnvart sjóðfélögum lífeyrissjóðanna. Við stóðum fyrir mótmælum í dag kl.15 í höfuðstöðvum Gildis lífeysissjóðs og Landssamtaka lífeyrissjóða. Það var búið að kalla til lögreglu og fulltrúar frá þekktu öryggisfyrirtæki voru mættir á staðinn til að varna fólki inngöngu í afgreiðslu Gildis,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson Lesa meira

Segja áform fjármálaráðherra fela í sér stjórnarskrárbrot og baka ríkinu bótaskyldu

Segja áform fjármálaráðherra fela í sér stjórnarskrárbrot og baka ríkinu bótaskyldu

Eyjan
12.05.2023

Tuttugu lífeyrissjóðir hafa fordæmt áform fjármálaráðherra um að takmarka ábyrgð ríkissjóðs á skuldbindingum ÍL-sjóðs og segja slíkt fela í sér eignarnám og baka ríkinu bótaskyldu. Áform fjármála- og efnahagsráðherra um lagasetningu er varðar slit og uppgjör á ÍL-sjóði byggja á ófullnægjandi greiningu á lagalegum og fjárhagslegum þáttum og fela í sér tilraun til að sniðganga Lesa meira

Íslenskar konur fá lægri eftirlaun en karlar

Íslenskar konur fá lægri eftirlaun en karlar

Eyjan
04.11.2021

Samkvæmt því sem kemur fram í nýrri alþjóðlegri skýrslu þá fá íslenskar konur 13,2% lægri eftirlaun en karlar eftir 65 ára aldur. Það voru Mercer fjármálafyrirtækið og CFA Institute sem gerðu skýrsluna ásamt Monash-háskólanum í Ástralíu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Skýrslan er að stórum hluta byggð á tölum frá OECD. Fram kemur að kynjahalli eftirlauna hér á landi sé 13,2%. Þetta þýðir Lesa meira

Meirihluti landsmanna vill fækka lífeyrissjóðum

Meirihluti landsmanna vill fækka lífeyrissjóðum

Eyjan
24.09.2021

Meirihluti þeirra sem tók afstöðu í nýrri skoðanakönnun vill fækka lífeyrissjóðunum. Tæplega helmingur vill að þeim verði fækkað mikið og tæplega 90% ellilífeyrisþega vilja fækka þeim. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. 48,4% vilja fækka lífeyrissjóðunum mikið og 29,4% vilja fækka þeim aðeins. Rúmlega 20% vilja hvorki fækka né fjölga sjóðunum. Lesa meira

Rekstur lífeyrissjóðanna kostar 25 milljarða á ári – „Of margir á spena þessa kerfis“

Rekstur lífeyrissjóðanna kostar 25 milljarða á ári – „Of margir á spena þessa kerfis“

Eyjan
07.09.2021

Það er ekki ódýrt að reka íslensku lífeyrissjóðina en rekstrarkostnaður þeirra er rúmlega 25 milljarðar króna á ári. Dæmi eru um að árslaun forstjóra sjóðanna séu allt að 38 milljónir. Þetta kemur fram í samantekt um útgjöld þeirra sem Fréttablaðið hefur undir höndum en blaðið fjallar um málið í dag. Fram kemur að í samantektinni  sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af