fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

lífeyrissjóði

Íslenska lífeyriskerfið hefur vaxið um fimmtung á 18 mánuðum

Íslenska lífeyriskerfið hefur vaxið um fimmtung á 18 mánuðum

Eyjan
09.04.2021

Á átján mánuðum jukust eignir íslenskra lífeyrissjóða um rúmlega 1.000 milljarðar eða um fimmtung. Í lok febrúar voru eignir sjóðanna 5.818 milljarðar króna og höfðu þá aukist um 52,4 milljarða á einum mánuði. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að erlendar eignir sjóðanna hafi vaxið meira en innlendar síðustu 18 mánuði. Innlendar eignir jukust um Lesa meira

Seðlabankastjóri er hlynntur hækkun núverandi þaks á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna

Seðlabankastjóri er hlynntur hækkun núverandi þaks á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna

Eyjan
04.02.2021

Samkvæmt núgildandi reglum mega erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna að hámarki vera 50% af heildareign þeirra. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segist vera þeirrar skoðunar að hækka eigi þetta þak um leið og aðstæður í efnahagslífinu leyfa. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Það yrði mjög, mjög jákvætt, fyrir lífeyrissjóðina og hagkerfið í heild sinni, ef sjóðirnir geta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af