fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Lífeyrismál

Vilhjálmur sótillur: „Að hugsa sér að stjórnvöld skuli voga sér að leggja þetta til“

Vilhjálmur sótillur: „Að hugsa sér að stjórnvöld skuli voga sér að leggja þetta til“

Eyjan
17.09.2024

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist ekki trúa því að ríkisstjórn Íslands ætli sér að ráðast af alefli á lífeyrisréttindi verkafólks með því að skerða örorkubyrði lífeyrissjóðanna um nokkra milljarða á næsta ári og fella síðan framlagið niður árið 2026. Vilhjálmur gerir þetta að umtalsefni í pistli á Facebook-síðu sinni þar sem hann gagnrýnir áformin, sem Lesa meira

Fólk af íslenskum uppruna í miklum meirihluta meðal lífeyrisþega

Fólk af íslenskum uppruna í miklum meirihluta meðal lífeyrisþega

Fréttir
15.08.2024

Mikill meirihluti þeirra sem þiggja örorku-, endurhæfingar- og ellilífeyri frá Tryggingastofnun eiga Ísland sem upprunaland. Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar félags- og vinnumarkaðsráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Birgir hafði óskað eftir upplýsingum um heildarfjölda þeirra sem þiggja slíkar greiðslur frá Tryggingastofnun eða hafa rétt á þeim, auk þess að spyrja Lesa meira

Telja að tillaga Ingu myndi þýða brotthvarf frá núverandi lífeyrissjóðakerfi og samtryggingunni

Telja að tillaga Ingu myndi þýða brotthvarf frá núverandi lífeyrissjóðakerfi og samtryggingunni

Eyjan
04.04.2024

Landssamtök lífeyrissjóða segja að ef þingsályktunartillaga Ingu Sæland um eignarétt og erfðir lífeyris myndu ná fram að ganga myndi vera horfið frá núverandi samtryggingarkerfi sem hafi reynst mjög vel. Íslenska lífeyrissjóðskerfið sé á meðal þeirra fremstu í alþjóðlegum samanburði. Inga Sæland og samflokksmenn hennar í Flokki fólksins hafa lagt tillöguna fram í fjórða skiptið. Samkvæmt Lesa meira

Skora á framkvæmdastjóra Gildi að afþakka starfslokagjöfina – Segja sjóðinn græða á neyð Grindvíkinga

Skora á framkvæmdastjóra Gildi að afþakka starfslokagjöfina – Segja sjóðinn græða á neyð Grindvíkinga

Fréttir
15.12.2023

„Við erum með raundæmi um einstakling sem er með 44 milljóna króna lán hjá Gildi lífeyrissjóði. Hann fær afborganir af höfuðstóli frystar í þrjá mánuði en enga niðurfellingu á vöxtum og verðbótum, eins og stæði honum til boða ef hann væri með lán hjá banka. Þessi einstaklingur þarf vegna þessa að greiða aukalega 9,2 milljónir Lesa meira

Alls ekki of seint fyrir 55 ára að byrja að leggja til hliðar fyrir ævikvöldið

Alls ekki of seint fyrir 55 ára að byrja að leggja til hliðar fyrir ævikvöldið

Eyjan
04.09.2023

Hvað á 55 ára gamall maður sem ekkert hefur velt fyrir sér starfslokum eða lífeyrismálum að gera. Er kannski of seint að grípa til einhverra ráðstafana til að tryggja áhyggjulaust ævikvöld? Björn Berg Gunnarsson er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins og ræðir m.a. um lífeyrismál. „Nei, það er aldrei of seint. Því yngri sem menn Lesa meira

Stefán svarar „óræðishjali“ Óla Björns um eldri borgara og lífeyrismál: „Alveg út í hött!“

Stefán svarar „óræðishjali“ Óla Björns um eldri borgara og lífeyrismál: „Alveg út í hött!“

Eyjan
03.07.2019

Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við HÍ og sérfræðingur hjá Eflingu, svarar á Eyjubloggi sínu grein Óla Björns Kárasonar í Morgunblaðinu í dag, sem Eyjan fjallaði um. Sjá nánar: Segir fjölgun eldri borgara á Íslandi vera tímasprengju:„Við sem þjóð höf­um ekki efni á því“ Stefán segir málflutning Óla Björns vera firru: „Óli Björn Kárason, alþingismaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af