Svona gætu Malarhöfði og Lágmúli litið út í framtíðinni
Eyjan22.05.2019
Verkefnin Lifandi landslag og Fabric voru valin sem vinningstillögur samkeppninnar C40 Reinventing Cities í Reykjavík – grænar þróunarlóðir, leiðarljós að sjálfbærri og umhverfisvænni byggð, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Keppnin hófst í desember 2017 þar sem þverfagleg teymi fengu tækifæri til að breyta vannýttum svæðum borgarinnar í sjálfbær svæði með aukin umhverfisgæði og minna kolefnisfótspor. Grænu þróunarlóðunum er Lesa meira