Vísindamenn hjá NASA vilja fá skýrar vinnureglur um viðbrögðin ef við uppgötvum líf utan jarðarinnar
PressanÞað er alls ekki útilokað, og raunar telja margir vísindamenn það mjög líklegt, að kynslóðin okkar verði sú kynslóð sem finni sannanir fyrir því að líf þrífist á öðrum plánetum. En hvernig eigum við að bregðast við ef við finnum sannanir fyrir þessu? Þessu velta vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA upp í grein í vísindaritinu Nature. ScienceAlert skýrir Lesa meira
Telja að líf sé að finna í hafi eins tungla Júpíters
PressanHópur vísindamanna telur líklegt að líf sé að finna í hafi Evrópu sem er eitt tungla gasrisans Júpíters. Vísindamennirnir vonast til að rannsóknir þeirra komi að gagni við fyrirhugað Europa Clipper verkefni bandarísku geimferðastofnunarinnar á næstu árum en þá verður geimfar sent til Evrópu. Samkvæmt frétt Sky þá byggist vinna vísindamannanna á tölvulíkunum af hafinu Lesa meira