fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Líf Magneudóttir

Líf allt annað en sátt: „Að hamstra þessa poka er óafsakanlegt“

Líf allt annað en sátt: „Að hamstra þessa poka er óafsakanlegt“

Fréttir
10.01.2024

„Ég held að það besta í stöðunni væri að drífa pokana í sölu sem víðast, fyrir sanngjarnt og hófstillt verð,“ segir Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, á Facebook. Líf gerir þar frétt RÚV frá því í hádeginu að umtalsefni en í henni kom fram að á sumum heimilum væru margra ára birgðir af ókeypis bréfpokum. Sjá Lesa meira

Sanna vill hylja styttuna af séra Friðriki

Sanna vill hylja styttuna af séra Friðriki

Fréttir
10.11.2023

Á fundi borgarrráðs í gær var tekin fyrir tillaga borgarstjóra um að leitað verði umsagnar KFUM, KFUK og Listasafns Reykjavíkur um hvort fjarlægja beri styttuna Séra Friðrik og drengurinn sem stendur á horni Amtmannsstígs og Lækjargötu. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur þegar lagt til að styttan verði fjarlægð. Sanna Magdalena Mörtudóttir fulltrúi Sósíalistaflokksins Lesa meira

Hildur ekki með verstu mætinguna á borgarstjórnarfundi af oddvitum í framboði

Hildur ekki með verstu mætinguna á borgarstjórnarfundi af oddvitum í framboði

Eyjan
04.05.2022

Hildur Björnsdóttir er ekki með verstu mætingu í borgarstjórn af þeim oddvitum sem eru nú í framboði til borgarstjórnar í vor.   Líkt og Vísir greindi frá í gær fékk fréttastofa þeirra á Suðurlandsbraut ábendingu um fjarveru Hildar á fjórum fundum borgarstjórnar í röð, en fundir eru haldnir á tveggja vikna fresti. Reyndist ábendingin á rökum Lesa meira

Eyþór um blöðrur Lífar: Mun stærri vandamál sem steðja að heiminum

Eyþór um blöðrur Lífar: Mun stærri vandamál sem steðja að heiminum

Eyjan
19.09.2019

Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG, hefur lagt til innan meirihlutans í borgarstjórn að banna notkun á helíumblöðrum, til dæmis á hátíðisdögum. Vill hún einnig að Alþingi taki málið upp og bannið verði á landsvísu. RÚV greinir frá. Rökin fyrir banninu eru heimsskortur á helíumi, en gastegundin er helst notuð sem kælivökvi á segulómunartæki, til rannsóknarstarfa, til Lesa meira

Kolbrún um þá sem sitja að kjötkötlunum í Reykjavík: „Stökkva gjarnan fram með einhverjar vanhugsaðar bombur“

Kolbrún um þá sem sitja að kjötkötlunum í Reykjavík: „Stökkva gjarnan fram með einhverjar vanhugsaðar bombur“

Eyjan
27.08.2019

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir framgang Lífar Magneudóttur borgarfulltrúa VG í gær, um að minnka eða hætta alfarið framboði á kjöti í mötuneytum Reykjavíkurborgar, vera vanhugsaðan. Það sé ekki í fyrsta skipti sem sá meirihluti er situr nú að kjötkötlunum fari sínu fram án umræðu eða samtals við borgarbúa: „Að henda inn svona sprengju Lesa meira

Líf leiðréttir kjötmisskilninginn: „Ég skal bara taka þessa handvömm á mig“

Líf leiðréttir kjötmisskilninginn: „Ég skal bara taka þessa handvömm á mig“

Eyjan
26.08.2019

„Það stendur ekki til að úthýsa kjöti úr mötuneytum borgarinnar. Hvorki leynt né ljóst.“ Þetta skrifar Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG á Facebook í dag. Tilefnið er frétt Vísis upp úr færslu hennar frá því í gær, hvar hún lýsti þeirri skoðun sinni um að minnka bæri, eða afnema með öllu, kjötframboð í mötuneytum borgarinnar og Lesa meira

Líf með lausnina gegn svifryki

Líf með lausnina gegn svifryki

Eyjan
05.03.2019

Reykjavíkurborg hefur hafist handa við að rykbinda helstu umferðargötur, en í gær fór svifryksmengun hátt yfir heilsuverndarmörkin. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG segir að óásættanlegt sé að búa við vond loftgæði: „Svifryksmengun er heilsufarsmál og það er óásættanlegt að loftgæði mælist vond og ömurlegt að búa við slíkt. Að mestu má rekja þetta til umferðar og Lesa meira

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Eyjan
26.05.2018

Oddvitar framboða til borgarstjórnarkosninganna voru í Beinni línu við áhorfendur hjá Sjónvarpi DV í vikunni. Þar sendu lesendur inni spurningar, bæði grafalvarlegar og laufléttar. Reykjavík að okra sig út af markaðinum Fyrstur í Beina línu var Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, föstudaginn 18. maí og eins og gefur að skilja var hann gagnrýninn á núverandi meirihluta. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af