fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Líf

Ný kenning bendir til að líf þrífist á Venus

Ný kenning bendir til að líf þrífist á Venus

Pressan
26.12.2021

Vísindamenn telja hugsanlegt að líf sé að finna á Venus. Þessi systurpláneta jarðarinnar er í 47 milljóna kílómetra fjarlægð frá jörðinni okkar. Í efri lögum gufuhvolfs hennar er ammoníak. Vísindamenn hafa lengi velt því fyrir sér af hverju blanda af vetni og köfnunarefni er í gufuhvolfinu en það uppgötvaðist á áttunda áratug síðustu aldar. Nú Lesa meira

Hvernig mun lífið á jörðinni enda?

Hvernig mun lífið á jörðinni enda?

Pressan
05.12.2021

Árekstur við loftstein, sprengistjarna eða aðrar hamfarir úti í geimnum gætu gert út af við mannkynið. En ef við sleppum við slíkar hamfarir næstu milljónir ára þá blasir við að eftir um einn milljarð ára verða miklar hamfarir sem munu líklega eyða öllu súrefni hér á jörðinni og þar með er lífi hér sjálfkrafa lokið. Lesa meira

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Pressan
16.10.2021

Myndir sem Marsbíllinn Perseverance hefur sent til jarðar munu koma að góðu gagni í leitinni að ummerkjum um líf á Rauðu plánetunni. Myndirnar sýna hvernig vatn mótaði landslagið fyrir milljörðum ára. Þetta veitir vísbendingar sem munu koma að góðu gagni við leitina að ummerkjum um líf. Perseverance lenti í Jezero gígnum í febrúar en vísindamenn hafa lengi Lesa meira

Kannski lýkur lífinu hér á jörðinni ekki þegar dagar sólarinnar verða taldir

Kannski lýkur lífinu hér á jörðinni ekki þegar dagar sólarinnar verða taldir

Pressan
01.08.2021

Sólin sendir stöðugt hlýjar og hlaðnar agnir til jarðarinnar en sem betur fer höfum við segulsviðið til að vernda okkur fyrir þessum ögnum, að minnsta kosti enn þá. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að í framtíðinni verði sólvindarnir sífellt öflugri og að þeir muni að lokum gera út af við allt líf hér á jörðinni. LiveScience skýrir Lesa meira

Óvænt uppgötvun á Suðurskautinu – Vísindamenn þurfa að hugsa takmörk lífs upp á nýtt

Óvænt uppgötvun á Suðurskautinu – Vísindamenn þurfa að hugsa takmörk lífs upp á nýtt

Pressan
21.02.2021

Vísindamenn á vegum the British Antarctic Survey hafa gert óvænta uppgötvun á Suðurskautinu. Þeir fundu lífverur á sjávarbotninum, undir 900 metra þykku lagi af ís. Þetta hefur orðið til þess að vísindamenn þurfa að hugsa upp á nýtt hvaða takmörkum lífi á jörðinni er sett. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi fundið lífverur á steini á sjávarbotni eftir Lesa meira

Ný uppgötvun vísindamanna kollvarpar vitneskju okkar um líf utan jarðarinnar

Ný uppgötvun vísindamanna kollvarpar vitneskju okkar um líf utan jarðarinnar

Pressan
01.03.2019

Erfðaefni okkar, DNA, samanstendur yfirleitt af fjórum bókstöfum. Nú hafa vísindamenn hins vegar bætt fjórum stöfum við. Þetta getur breytt skilgreiningunni á lífi og þar með lífi utan jarðarinnar. Allt líf, frá einföldustu einfrumungum til okkar mannanna, á bókstafina A, T, C og G sameiginlega. Þeir eru einnig kallaðir undirstaða. Þeir gera okkur kleift að Lesa meira

Líf Matthíasdóttir lifði í aðeins 5 daga – Snerti ótrúlega mörg hjörtu á stuttri ævi – Foreldrarnir hlaupa fyrir Gleym-mér-ei

Líf Matthíasdóttir lifði í aðeins 5 daga – Snerti ótrúlega mörg hjörtu á stuttri ævi – Foreldrarnir hlaupa fyrir Gleym-mér-ei

21.07.2018

Hjónin Gerður Rún Ólafsdóttir og Matthías Örn Friðriksson misstu fóstur eftir þriggja mánaða meðgöngu. Það voru því mikil gleðitíðindi fjórum mánuðum seinna þegar þau komust að því að Gerður Rún var aftur barnshafandi. Dóttir þeirra Líf kom í heiminn, en andaði ekki sjálf og komst aldrei til meðvitundar þá fimm daga sem hún lifði. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af