fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Liége

Kórónuveirusmitað belgískt heilbrigðisstarfsfólk beðið um að vinna áfram þrátt fyrir smit

Kórónuveirusmitað belgískt heilbrigðisstarfsfólk beðið um að vinna áfram þrátt fyrir smit

Pressan
27.10.2020

Heilbrigðisstarfsfólk í belgísku borginni Liége hefur verið beðið um að halda áfram störfum þrátt fyrir að það hafi greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Um fjórðungur heilbrigðisstarfsfólks í borginni hefur að sögn greinst með veiruna. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að tíu sjúkrahús hafi beðið starfsfólk, sem hefur greinst með veiruna en er einkennalaust, að halda áfram störfum.  Philippe Devos, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af