fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Líbía

Gaddafi yngri í framboði til forseta í Líbíu

Gaddafi yngri í framboði til forseta í Líbíu

Pressan
20.11.2021

Nýr forseti verður kjörinn í Líbíu á aðfangadag. Einn þeirra sem sækist eftir kjöri er Saif al-Islam al-Gaddafi sem eins og ættarnafnið gefur til kynna er úr Gaddafi-fjölskyldunni. Faðir hans Muammar Gaddafi var leiðtogi landsins um árabil og minnast landsmenn stjórnar hans sem harðstjórnar. Það er hætt við að þær minningar geti haft neikvæð áhrif á möguleika al-Gaddafi til að ná kjöri. Hann Lesa meira

Vonir vakna um frið í Líbíu með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar

Vonir vakna um frið í Líbíu með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar

Pressan
21.03.2021

Í kjölfar árásar NATO á Líbíu 2011 hefur ringulreið og borgarastyrjöld ríkt í landinu. En nú hafa vaknað vonir um frið með nýrri ríkisstjórn sem tók við völdum á mánudaginn. Verkefni hennar er að reyna að sameina landið og binda enda á ofbeldið. Nýja ríkisstjórnin tók við völdum eftir viðræður sem Sameinuðu þjóðirnar höfðu milligöngu um. „Ég Lesa meira

SÞ saka tryggan stuðningsmann Trump um íhlutun í átökin í Líbíu

SÞ saka tryggan stuðningsmann Trump um íhlutun í átökin í Líbíu

Pressan
06.03.2021

Í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að Erik Prince, náinn vinur Donald Trump og dyggur stuðningsmaður, hans hafi haft hönd í bagga með margskonar verkefnum í Líbíu til að styðja við hersveitir stríðsherrans Khalifa Haftar. Meðal þeirra verkefna sem hann á að hafa tengst eru sala á vopnum og öðrum hertólum fyrir milljónir dollara. Einnig átti að smygla Lesa meira

Fundu átta fjöldagrafir í Líbíu

Fundu átta fjöldagrafir í Líbíu

Pressan
17.06.2020

Eftir að stjórnarherinn í Líbíu náði bænum Tarhuna á sitt vald fundust fjöldagrafir þar og 160 lík í kapellu. Sameinuðu þjóðirnar segja þetta vera hryllilegar fréttir. Stjórnarherinn náði yfirráðum á svæðinu eftir að uppreisnarher undir forystu Khalifa Haftar hörfaði. Sendinefnd SÞ í Líbíu skrifaði á Twitter að hún hafi haft spurnir af því að minnst Lesa meira

Byssum beint að höfðum flóttamanna og bráðnu plasti hellt yfir þá – Myndband

Byssum beint að höfðum flóttamanna og bráðnu plasti hellt yfir þá – Myndband

Pressan
04.03.2019

Flóttamaður liggur á maganum bundinn á höndum og fótum. Gólfflísarnar eru blóðugar, andlitið er afskræmt. Fyrir aftan manninn stendur óþekktur maður og miðar svartri skammbyssu á hann. Þetta er ekki skáldskapur heldur það sem sést á myndum, sem voru teknar í Líbíu, af meðferð sem flóttamenn sæta þar í landi. Breska sjónvarpsstöðin Channel 4 fjallaði Lesa meira

Stóra Lockerbie lygin – Segir að Líbía hafi ekki átt hlut að máli – Aðalsökudólgurinn er á lífi og býr í Washington

Stóra Lockerbie lygin – Segir að Líbía hafi ekki átt hlut að máli – Aðalsökudólgurinn er á lífi og býr í Washington

Pressan
01.10.2018

Þann 21. desember 1988 var flug Pan Am númer 103, sem var Boeing 747 vél, á leið frá Bretlandi til Detroit í Bandaríkjunum. Vélin hafði lagt af stað frá Frankfurt í Þýskalandi, millilenti á Heatrow og var nú á leið til New York þar sem átti að millilenda. Þegar vélin var yfir Lockerbie í Skotland Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af