fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Liberty German

14 ára stúlka tók líklega mynd af morðingja sínum

14 ára stúlka tók líklega mynd af morðingja sínum

Pressan
12.10.2024

Mánudagurinn 13. febrúar 2017 var hlýr og snjólaus dagur í bænum Delphi í Indiana í Bandaríkjunum. Vinkonurnar Liberty German, 14 ára, og Abigail Williams, 13 ára, (yfirleitt kallaðar Libby og Abby) áttu frí í skóla þennan dag. Þær ákváðu að fara niður að hinni gömlu og aflögðu járnbrautarbrú Monon High Bridge. Ættingi skutlaði þeim og ákveðið var hvenær ætti að sækja þær. Brúin, sem er frá 1891, er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af