BRANSINN – REVÍA fær einróma lof áhorfenda – bráðfyndið verk nemenda LHÍ
Fókus12.10.2018
BRANSINN – REVÍA er bráðfyndið verk eftir leiklistar- og tónlistarnemendur Listaháskólans undir handleiðslu Dóru Jóhannsdóttur, Kristjönu Stefánsdóttur og Sigurðar Halldórssonar. Verkið er samstarfsverkefni sviðlista- og tónlistardeildar Listaháskólans þar sem unnið var með samsköpunar aðferðir. Hópurinn vann satíru-kómedíu-senur útfrá samtölum, samvinnu, spuna og skrifum. „Bransinn – Revía fjallar í stuttu máli um leiklistarbransann, mýturnar sem Lesa meira