fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

LGBTI

Hinsegin réttindi fá 13 milljónir frá Guðlaugi Þór

Hinsegin réttindi fá 13 milljónir frá Guðlaugi Þór

Eyjan
24.06.2019

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að verja þrettán milljónum króna til UN Free & Equal, sérstaks verkefnis sem skrifstofa mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) heldur utan um til að vinna að útbreiðslu réttinda hinsegin fólks (LGBTI) hvarvetna í heiminum. Framlagið er í samræmi við áherslur Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna en ráðið kemur til síns 41. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af