fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

leyniupptökur

Anna Kolbrún ætlar ekki að segja af sér þingmennsku – Hef aldrei grátið jafnmikið á ævinni og undanfarna daga

Anna Kolbrún ætlar ekki að segja af sér þingmennsku – Hef aldrei grátið jafnmikið á ævinni og undanfarna daga

Fréttir
05.12.2018

Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, segist ekki ætla að segja af sér þingmennsku í kjölfar Klaustursmálsins svokallaða. Hún var ein sexmenninganna úr hópi þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins sem létu óviðeigandi ummæli falla um samstarfsfólk sitt og ýmsa aðra á barnum Klaustri þriðjudagskvöldið 20. nóvember. DV hefur birt upptökur af þessum samræðum þingmannanna og hafa Lesa meira

Miðflokkurinn þurrkast út af þingi samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar

Miðflokkurinn þurrkast út af þingi samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar

Eyjan
05.12.2018

Óhætt er að segja að áhrifa Klaustursmálsins gæti þegar fylgi stjórnmálaflokka er annars vegar því samkvæmt nýrri könnun myndi Miðflokkurinn þurrkast út af þingi ef kosið væri í dag og fengi aðeins um þriðjung þess fylgis sem hann fékk í síðustu kosningum. Könnun var gerð 3. og 4. desember af Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Lesa meira

Telur að Klaustursmálið geti gjörbylt íslenskum stjórnmálum

Telur að Klaustursmálið geti gjörbylt íslenskum stjórnmálum

Fréttir
03.12.2018

TV2 í Danmörku fjallaði um Klaustursmálið svokallaða í gær og fór yfir nokkur af helstu atriðum þess. Í umfjöllun stöðvarinnar kom fram að Margrét Þórhildur II Danadrottning og Lars Løkke Rasmusen hafi verið í Reykjavík á laugardaginn til að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands. Á bak við við hátíðarbraginn Lesa meira

Karl Gauti sendir frá sér yfirlýsingu og segist harma ummæli sín um Ingu Sæland

Karl Gauti sendir frá sér yfirlýsingu og segist harma ummæli sín um Ingu Sæland

Fréttir
29.11.2018

Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Flokks fólksins, sendi frá sér yfirlýsingu í nótt þar sem hann biðst afsökunar á ummælum sem hann lét falla á veitingastað fyrir stuttu síðan og DV skýrði frá í gærkvöldi. Meðal þess sem Karl Gauti sagði er: „Ólafur er örugglega sammála mér að Inga Sæland getur þetta ekki.“ Á öðrum stað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af