fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

leyniupptökur

Klaustursmálið vindur upp á sig: Lögmaður segir Báru ekki geta verið vitni í eigin máli: „Stenst ekki“

Klaustursmálið vindur upp á sig: Lögmaður segir Báru ekki geta verið vitni í eigin máli: „Stenst ekki“

Eyjan
12.12.2018

Friðrik Árni Friðriksson Hirst, lögmaður og framkvæmdastjóri Lagastofnunar Háskóla Íslands, segir að Bára Halldórsdóttir, sem boðuð var til skýrslutöku vegna hljóðupptöku hennar af sexmenningunum á Klaustur bar, geti ekki verið vitni í eigin máli. Segir hann hann við RÚV að skýrslubeiðnin sé ansi sérstök í því ljósi og standist í raun ekki:  „Þarna er um að Lesa meira

Miðflokksþingmenn fengu sér lögmann og kröfðust úrræða frá Persónuvernd

Miðflokksþingmenn fengu sér lögmann og kröfðust úrræða frá Persónuvernd

Eyjan
10.12.2018

Þeir fjórir þingmenn Miðflokksins sem sátu að sumbli á Klaustur bar, fengu sér lögmann sem hafði samband við Persónuvernd og krafðist þess að stofnunin rannsakaði hver hefði staðið að leynilegu hljóðupptökunni. RÚV greinir frá. „Þar var þess krafist að Persónuvernd tæki til rannsóknar hver hafi staðið að þeirri hljóðupptöku sem átti sér stað þriðjudaginn 20. Lesa meira

Bjarni Harðarson: „Hér gefst einstakt tækifæri til að hlusta á þingmenn segja ósatt“ – Segir Steingrím hafa átt að fá sendiherrastöðuna

Bjarni Harðarson: „Hér gefst einstakt tækifæri til að hlusta á þingmenn segja ósatt“ – Segir Steingrím hafa átt að fá sendiherrastöðuna

Eyjan
10.12.2018

Ekki hefur verið ákveðið hvenær fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um skipanir í sendiherrastöður vegna Klaustursmálsins verður haldinn. Þó hefur verið upplýst um, að fundurinn verði opinn fjölmiðlum, líkt og Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greindi frá í morgun. Þar þurfa þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson, Miðflokki, að mæta ásamt Bjarna Benediktssyni Lesa meira

Brynjar um sendiherradraum Gunnars Braga: „Hann er búinn að sækjast eftir þessu mjög lengi“

Brynjar um sendiherradraum Gunnars Braga: „Hann er búinn að sækjast eftir þessu mjög lengi“

Eyjan
10.12.2018

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur Stóru málanna í síðustu viku á DV Sjónvarp. Þar var Klaustursmálið rætt meðal annars. Þar neitaði Brynjar fyrir að þau pólitísku hrossakaup sem lýst er í Klaustursupptökunum, hafi átt sér stað og segir ekkert slíkt samkomulag hafa verið fyrir hendi: „Það hefur lengi verið þannig að reyndir og öflugir Lesa meira

Oddviti segir sig úr Miðflokknum vegna Klaustursmálsins: „Ég persónulega og við öll höfum skaðast“

Oddviti segir sig úr Miðflokknum vegna Klaustursmálsins: „Ég persónulega og við öll höfum skaðast“

Eyjan
07.12.2018

Helga Kristín Haug Jónsdóttir, sem var oddviti Miðflokksins á Akranesi, er hætt í flokknum. Ástæðan er framkoma sexmenninganna í Klaustursupptökunum, sem hún segir einkennast af kvenfyrirlitningu og níðs í garð minnihlutahópa. Segist hún miður sín og skorar á hlutaðeigandi að segja af sér þingmennsku: „Ég er bara miður mín yfir hegðun manna og umræðunni síðustu Lesa meira

Bára gefur lítið fyrir skýringar Sigmundar Davíðs á selahljóðinu á Klaustri – „Hljóðið var framkallað innanhúss“

Bára gefur lítið fyrir skýringar Sigmundar Davíðs á selahljóðinu á Klaustri – „Hljóðið var framkallað innanhúss“

Fréttir
07.12.2018

Bára Halldórsdóttir, 42 ára öryrki og fjölskyldukona, stígur fram í forsíðuviðtali Stundarinnar í dag en hún er hinn svonefndi „Marvin“ sem kom hinum umtöluðu leyniupptökum af barnum Klaustri til fjölmiðla. Upptökur sem hafa nánast sett íslenskt samfélag á hliðina. Í viðtali við Stundina segist Bára gefið lítið fyrir skýringar Sigmundar Davíðs á selahljóðinu sem einhver Lesa meira

Bára – „Ótrúlegt að þau skyldu ná að pakka öllu þessu hatri og ógeði inn á aðeins örfáar klukkustundir“

Bára – „Ótrúlegt að þau skyldu ná að pakka öllu þessu hatri og ógeði inn á aðeins örfáar klukkustundir“

Fréttir
07.12.2018

Eins og Stundin skýrði frá í morgun í opnuviðtali blaðsins er hinn svokallaði Marvin, sem kom leyniupptökum af samtali sex þingmanna á barnum Klaustur til fjölmiðla, kona. Hér er um að ræða Báru Halldórsdóttur 42 ára gifta konu sem er öryrki, hinsegin kona og móður. Í viðtalinu segir Bára að það hafi verið mikið áfall Lesa meira

Bára er uppljóstrarinn á Klaustri – „Ég er eiginlega stolt af því að vera litla þúfan sem velti þessu þunga hlassi“

Bára er uppljóstrarinn á Klaustri – „Ég er eiginlega stolt af því að vera litla þúfan sem velti þessu þunga hlassi“

Fréttir
07.12.2018

„Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með atburðarásinni síðustu daga úr fjarlægð. Ég gat ekki séð þetta fyrir en það er ánægjulegt að vita til þess að lítil þúfa getur lyft þungu hlassi,“ segir Bára Halldórsdóttir í samtali við DV. Bára var stödd fyrir tilviljun á barnum Klaustur, þriðjudagskvöldið 20.nóvember síðastliðinn, þegar hún varð vitni að Lesa meira

„Sárt er að verða vitni að samtali sem opinberar slíka mannfyrirlitningu“

„Sárt er að verða vitni að samtali sem opinberar slíka mannfyrirlitningu“

Eyjan
06.12.2018

Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar fordæmir ummæli þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins sem féllu á veitingastaðnum Klaustri þriðjudagskvöldið 20. nóvember. Í tilkynningu segir að hegðun af því tagi sé engum sæmandi og allra síst kjörnum fulltrúum á Alþingi Íslendinga. „Sárt er að verða vitni að samtali sem opinberar slíka mannfyrirlitningu. Vandséð er hvernig hægt sé að ætlast til Lesa meira

Klaustursflokkarnir ná ekki inn manni – Samfylkingin mælist stærst

Klaustursflokkarnir ná ekki inn manni – Samfylkingin mælist stærst

Eyjan
06.12.2018

Könnun Maskínu á hreyfingu fylgis flokkanna á þingi eftir Klaustursmálið leiðir í ljós að aðeins tæplega 61 prósent þeirra sem kusu VG í síðustu kosningum, myndu gera það aftur. Þá mælist Samfylkingin stærsti flokkurinn á þingi, ef kosið yrði til Alþingis í dag. Maskína spurði hvaða flokk fólk myndi kjósa í dag og hvaða flokk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af