fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

leyniupptökur

Bjarni og Guðlaugur Þór kannast ekki við fyrirgreiðslur – Miðflokksmenn tóku ekki þátt í „sýningunni“

Bjarni og Guðlaugur Þór kannast ekki við fyrirgreiðslur – Miðflokksmenn tóku ekki þátt í „sýningunni“

Eyjan
16.01.2019

Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór Þórðarson sátu fyrir svörum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í morgun, þar sem rædd var skipan sendiherra, í kjölfar frétta af Klaustursupptökum Báru Halldórsdóttur, þar sem Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, taldi sig eiga inni greiða hjá Sjálfstæðisflokknum vegna skipan hans á Geir H. Haarde sem sendiherra í Washington. Á upptökunum Lesa meira

Ögmundur kemur Klaustursþingmanni til varnar: „Nokkuð til í því sem segir í Grettissögu, að satt sé sem mælt er,“að öl er annar maður”

Ögmundur kemur Klaustursþingmanni til varnar: „Nokkuð til í því sem segir í Grettissögu, að satt sé sem mælt er,“að öl er annar maður”

Eyjan
03.01.2019

Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra Vinstri grænna, kemur Bergþóri Ólasyni, þingmanni Miðflokksins, til varnar í áramótaþönkum sínum á heimasíðu sinni. Bergþór þótti einna orðljótastur þeirra sexmenninga sem sátu að sumbli á Klaustri bar og náðust á upptöku Báru Halldórsdóttur. Fjórir þingmenn Miðflokksins hyggjast kanna réttarstöðu sína fyrir Landsrétti, þar sem þeir undu ekki úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur, Lesa meira

Kolbrún um „svarta sauði“ Alþingis: „Kemur í sjálfu sér ekki á óvart að þingmenn skuli fá falleinkunn hjá meirihluta þjóðarinnar“

Kolbrún um „svarta sauði“ Alþingis: „Kemur í sjálfu sér ekki á óvart að þingmenn skuli fá falleinkunn hjá meirihluta þjóðarinnar“

Eyjan
27.12.2018

Í nýlegri könnun Félagsvísindastofnunar kom í ljós að um 65 prósent landamanna teldu að margir eða nánast allir Alþingismenn væri viðriðnir spillingu. Kolbrún Bergþórsdóttir segir að það hljóti að teljast áfall fyrir þessa þjóna almennings, láti þeir skoðanir landsmanna sig einhverju varða: „Það kemur í sjálfu sér ekki á óvart að þingmenn skuli fá falleinkunn Lesa meira

Telur Klaustursmálinu ekki lokið – Þrjár kæruleiðir enn í boði  

Telur Klaustursmálinu ekki lokið – Þrjár kæruleiðir enn í boði  

Eyjan
20.12.2018

Í gær hafnaði Héraðsdómur Reykjavíkur kröfu Miðflokksfjórmenningana frá Klaustri bar um vitnaleiðslur og gagnaöflunar vegna hljóðritunar Báru Halldórsdóttur. Hafði Reimar Pétursson, lögmaður fjórmenninganna, óskað eftir myndbandsupptökum eftirlitsmyndavéla frá Alþingi og Dómkirkjunni, þar sem þingmenn Miðflokksins héldu að Bára hefði átt sér samverkamenn. Auður Tinna Aðalbjarnadóttir,verjandi Báru, segir við Fréttablaðið í dag að von hafi verið Lesa meira

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnar kröfu Miðflokksfjórmenninga: „Þarna var nú ekki feitan gölt að flá“

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnar kröfu Miðflokksfjórmenninga: „Þarna var nú ekki feitan gölt að flá“

Eyjan
19.12.2018

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu fjórmenninga Miðflokksins um gagnaöflun og vitnaleiðslur vegna fyrirhugaðrar málssóknar gegn Báru Halldórsdóttur, sem tók upp samtal sexmenninganna á Klaustri bar. Stundin greinir frá. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Báru, segist ætla að bíða og sjá hvert framhaldið verði: „Þarna var nú ekki feitan gölt að flá svo við bjuggumst kannski frekar við Lesa meira

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“

Bára bjóst ekki við að þingmenn Miðflokksins myndu mæta í dómssal í gær – „Er það ekki pínu stíllinn í dag að nenna ekki að mæta þessa dagana?“

Fréttir
18.12.2018

Bára Halldórsdóttir mætti í Héraðsdóm Reykjavíkur í gær ásamt lögmönnum sínum. Þangað hafði hún verið boðuð þar sem fjórir þingmenn Miðflokksins kanna nú grundvöll þess að höfða einkamál gegn henni vegna hljóðupptökunnar sem hún gerði á barnum Klaustri þann 20. nóvember. Lögmaður þingmannanna, Reimar Snæfells, fór fram á að upptökur úr eftirlitsmyndavélum verði rannsakaðar til Lesa meira

Klaustursmálið: Sexmenningarnir krefjast myndefnis úr öryggismyndavélum – Vilja sjá hvort Bára hafði samverkamenn

Klaustursmálið: Sexmenningarnir krefjast myndefnis úr öryggismyndavélum – Vilja sjá hvort Bára hafði samverkamenn

Eyjan
17.12.2018

Bára Halldórsdóttir, uppljóstrarinn í Klaustursmálinu, mætti í Héraðsdóm Reykjavíkur í dag. Var hún boðuð til þinghalds af dómara, þar sem fjórmenningarnir úr Miðflokknum sem voru á upptöku Báru, lögðu fram beiðni um vitnaleiðslur og öflun sýnilegra sönnunargagna í málinu, í gegnum lögmann sinn, Reimar Pétursson. „Um­bjóðend­ur mín­ir telja frek­lega brotið á rétti þeirra til einka­lífs. Lesa meira

Pírati hellir sér yfir Miðflokksfjórmenninga: „Ég er kominn hingað í þetta púlt til þess að lýsa yfir hneykslun minni“

Pírati hellir sér yfir Miðflokksfjórmenninga: „Ég er kominn hingað í þetta púlt til þess að lýsa yfir hneykslun minni“

Eyjan
12.12.2018

Snæbjörn Brynjarsson, þingmaður Pírata, fordæmdi fjórmenninga Miðflokksins í dag, sem stefnt hafa Báru Halldórsdóttur vegna Klaustursupptökunnar. Í umræðum um störf þingsins sagði Brynjar að sér blöskraði framferði þingmannanna: „Fjórir þingmenn ætla að stefna öryrkja og vilja miskabætur eða einhverja refsingu og ég er kominn hingað í þetta púlt til þess að lýsa yfir hneykslun minni, Lesa meira

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina

Fréttir
12.12.2018

Ef svo fer að peningar safnist fyrir málsvörn Báru Halldórsdóttur í sérstakri söfnun eins og Karolina fund eða gofundme þá mun upphæðin engin eða lítil áhrif hafa á hennar örorkulífeyri. Greint var frá því í gær að Bára hafi verið boðuð í héraðsdóm í næstu viku vegna Klaustursmálsins. Þingmennirnir Anna Kolbrún Árnadóttir, Bergþór Ólason, Gunnar Lesa meira

Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi hundsa fundarboð um sendiherramálið – Málið tekið af dagskrá

Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi hundsa fundarboð um sendiherramálið – Málið tekið af dagskrá

Eyjan
12.12.2018

Ekki verður fundað um sendiherraskipan þáverandi utanríkisráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar, á þeim Árna Þór Sigurðssyni og Geir H. Haarde, fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag líkt og til stóð. Nefndin hafði boðað Gunnar Braga og Sigmund Davíð Gunnlaugsson, Miðflokki, og Bjarna Benediktsson og Guðlaug Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, vegna þeirra ummæla sem féllu um sendiherramálið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af