fbpx
Laugardagur 02.nóvember 2024

leyniupptökur

Kolbrún hneyksluð: „Varla er til of mikils mælst að þingmenn þjóðarinnar séu sæmilega skynsamir og búi yfir rökhugsun“

Kolbrún hneyksluð: „Varla er til of mikils mælst að þingmenn þjóðarinnar séu sæmilega skynsamir og búi yfir rökhugsun“

Eyjan
07.02.2019

„Varla er til of mikils mælst að þingmenn þjóðarinnar séu sæmilega skynsamir og búi yfir rökhugsun. Ef í ljós kemur að þingmenn eru haldnir verulega slæmum dómgreindarskorti er best fyrir alla að þeir hverfi af þingi.“ Svo hefst leiðari Kolbrúnar Bergþórsdóttur í Fréttablaðinu í dag. Þar dregur hún skynsemi Klaustursþingmanna Miðflokksins í efa, útfrá viðbrögðum Lesa meira

Miðflokkurinn leggur fram frumvarp um bann við hljóðupptökum

Miðflokkurinn leggur fram frumvarp um bann við hljóðupptökum

Eyjan
06.02.2019

Í dag mun Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, mæla fyrir frumvarpi flokksins á Alþingi. Meðal meðflutningsmanna frumvarpsins eru Anna Kolbrún Árnadóttir, Birgir Þórarinsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason. Í frumvarpinu er lagt til bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum. Í greinargerð frumvarpsins segir að færst hafi í vöxt að fjölmiðlar reyni að ná myndum Lesa meira

Bergþóri bolað úr fastanefnd – Hanna Katrín eða Jón Gunnarsson sögð taka við formennsku

Bergþóri bolað úr fastanefnd – Hanna Katrín eða Jón Gunnarsson sögð taka við formennsku

Eyjan
06.02.2019

Útlit er fyrir breytingar á formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. Nefndin hefur verið óstarfhæf eftir uppnámið í síðustu viku, þegar Bergþór Ólason, Klaustursþingmaður Miðflokksins, sneri aftur til að gegna formennsku í nefndinni, sem varð til þess að lögð var fram tillaga um að setja hann af. Sú tillaga var felld, þar sem formannskipti tíðkast Lesa meira

Ný sönnunargögn í Klaustursmálinu – Bára náðist á mynd daginn sem hún tók upp sexmenningana

Ný sönnunargögn í Klaustursmálinu – Bára náðist á mynd daginn sem hún tók upp sexmenningana

Eyjan
05.02.2019

Líkt og fjallað hefur verið um hafa Klaustursþingmenn Miðflokksins sakað Báru Halldórsdóttur um að hafa dulbúið sig sem erlendan ferðamann áður en hún tók upp samtal sexmenninganna hið örlagaríka kvöld. Það gefi til kynna að um vísvitandi og skipulagðan verknað hafi verið að ræða af hennar hálfu og stangist á við hennar upprunalegu frásögn, þar Lesa meira

Segja Báru hafa dulbúið sig sem erlendan ferðamann – Var í svartri úlpu og gallabuxum

Segja Báru hafa dulbúið sig sem erlendan ferðamann – Var í svartri úlpu og gallabuxum

Eyjan
05.02.2019

Klaustursþingmenn Miðflokksins halda því fram að Bára Halldórsdóttir, sem tók upp samtal sex þingmanna á Klaustri Bar, hafi vísvitandi dulbúið sig sem erlendan ferðamann áður en hún tók upp samtal þeirra og það gefi til kynna að um ásetning hafi verið að ræða hjá henni. Þetta kemur fram í bréfi frá lögfræðingi Miðflokksþingmannanna fjögurra, Reimars Lesa meira

Segja þingmenn Miðflokksins á leið í Sjálfstæðisflokkinn – Titringur í stjórnarliðinu vegna Klaustursmálsins

Segja þingmenn Miðflokksins á leið í Sjálfstæðisflokkinn – Titringur í stjórnarliðinu vegna Klaustursmálsins

Eyjan
30.01.2019

Töluverð ólga er á meðal þingmanna og innan þingflokka í kjölfar endurkomu síðustu Klaustursþingmannanna á þing í síðustu viku. Búist er við að Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason gangi til liðs við Miðflokkinn fyrr en síðar. Það hefur þó ekki endilega í för með sér að þingflokkur Miðflokksins stækki því sumir þingmenn hans munu Lesa meira

Gunnar Bragi og Bergþór snúa aftur á þing í dag

Gunnar Bragi og Bergþór snúa aftur á þing í dag

Eyjan
24.01.2019

Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, snúa aftur til starfa á Alþingi í dag. Þeir fóru í leyfi frá þingstörfum vegna Klaustursmálsins, en í upptökunum sem DV og fleiri fjölmiðlar birtu heyrðust sex þingmenn láta ýmis ummæli falla. Líkt og DV greindi frá á sínum tíma heyrist Gunnar Bragi meðal annars tala um Lesa meira

Bergþór rætt við sálfræðing: „Verst af öllu fannst mér að heyra í sjálfum mér“

Bergþór rætt við sálfræðing: „Verst af öllu fannst mér að heyra í sjálfum mér“

Eyjan
24.01.2019

„Það er óskemmtileg reynsla að hafa komið sjálfum sér illilega á óvart. Það vita margir af eigin reynslu og aðrir mega trúa mér. Eitt kvöldið í nóvember á síðasta ári fórum við nokkur og settumst saman inn á veitingahús. Öll eigum við sæti á Alþingi og þetta kvöld stóð svo á að umræðu um fjárlög Lesa meira

Sigmundur Davíð segir fleiri þingmenn en sexmenningana hafa verið á Klaustri þrátt fyrir að enginn annar heyrist á upptöku

Sigmundur Davíð segir fleiri þingmenn en sexmenningana hafa verið á Klaustri þrátt fyrir að enginn annar heyrist á upptöku

Eyjan
22.01.2019

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að fleiri þingmenn hafi verið staddir á Klaustur Downtown Bar kvöldið örlagaríka 20. nóvember í fyrra. Líkt og margoft hefur verið fjallað um náðust fjórir þingmenn Miðflokksins og tveir þingmenn Flokks fólksins á upptöku ræða um samstarfsfólk á þingi sem og aðra í þjóðfélaginu með grófum Lesa meira

Vill skoða aðkomu sérstakrar rannsóknarnefndar vegna Klaustursmálsins

Vill skoða aðkomu sérstakrar rannsóknarnefndar vegna Klaustursmálsins

Eyjan
21.01.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að til skoðunar sé að skipa sérlega rannsóknarnefnd vegan Klaustursmálsins, vegna þeirra upplýsinga sem fram komu á leynilegri upptöku Báru Halldórsdóttur um skipan sendiherra. Þetta kemur fram í þættinum 21 á Hringbraut. Þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson, Miðflokki, hafa í tvígang Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af