fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Leyniupptaka

Samtalið á Klaustri leiklesið í Borgarleikhúsinu – Landsþekktar leikkonur leiklesa karlmennina

Samtalið á Klaustri leiklesið í Borgarleikhúsinu – Landsþekktar leikkonur leiklesa karlmennina

Fókus
03.12.2018

Í kvöld kl. 20.30 mun leikhópur Borgarleikhússins leiklesa hluta úr samtali þingmanna á veitingastaðnum Klaustri. Eins og flestir vita var samtal þeirra tekið upp og hafa fjölmiðlar, þar á meðal DV, birt innihald þess síðustu daga, en DV var á meðal þriggja fjölmiðla sem fékk upptökurnar sendar. Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir verkinu. „Eitt af meginhlutverkum leikhússins Lesa meira

Hlustaðu á upptökuna þegar Gunnar, Bergþór og Sigmundur gerðu lítið úr Lilju – „Who the fuck is that bitch?“

Hlustaðu á upptökuna þegar Gunnar, Bergþór og Sigmundur gerðu lítið úr Lilju – „Who the fuck is that bitch?“

Fréttir
03.12.2018

Klámkjafturinn var allsráðandi í tali Gunnars Braga Sveinssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Bergþórs Ólasonar þegar talið barst að Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra. Þá voru klúryrði, bæði á íslensku og ensku, látin falla á veitingastaðnum Klaustur í liðinni viku. DV hefur áður fjallað um það sem sagt var um Lilju á Klaustur bar en ekki birt hljóðupptökuna Lesa meira

Guðmundur segist aldrei hafa heyrt neinn spúa eins miklum ofbeldisfullum viðbjóði og sexmenningarnir gerðu á Klausturbarnum

Guðmundur segist aldrei hafa heyrt neinn spúa eins miklum ofbeldisfullum viðbjóði og sexmenningarnir gerðu á Klausturbarnum

Fréttir
03.12.2018

„Engan hef ég heyrt spúa eins miklum ofbeldisfullum viðbjóði yfir annað fólk og þingmennirnir sex gerðu tímunum saman á Klausturbarnum. Ég hef, í stuttu máli, aldrei heyrt annað eins. Þetta samtal sem þarna fór fram er einstakt. Mér finnst mikilvægt að þetta sé haft í huga og viðurkennt.“ Þetta er meðal þess sem kemur fram Lesa meira

Hafnar því að orðræða sem þessi viðgangist: „Viðurstyggileg ummæli í garð kvenna, fatlaðs fólks og samkynhneigðra“

Hafnar því að orðræða sem þessi viðgangist: „Viðurstyggileg ummæli í garð kvenna, fatlaðs fólks og samkynhneigðra“

Fréttir
02.12.2018

Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur fordæmir harðlega þau ummæli sem þingmenn Miðflokks og Flokks fólksins viðhöfðu um samstarfsfólk sitt á Alþingi á veitingastaðnum Klaustur þann 20. nóvember síðastliðinn. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu sem er undirrituð af Aðalsteini Hauki Sverrissyni, en þar segir: „Það að kjörnir fulltrúar séu uppvísir um að viðhafast svo viðurstyggileg ummæli Lesa meira

Davíð gagnrýnir uppljóstrarann á Klaustrinu: „Lág­kúru­leg, meiðandi um­mæli breyta ekki endi­lega öllu”

Davíð gagnrýnir uppljóstrarann á Klaustrinu: „Lág­kúru­leg, meiðandi um­mæli breyta ekki endi­lega öllu”

Fréttir
02.12.2018

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra, skrifar í Reykjavíkurbréfi dagsins um Klaustursmálið umtalaða og þingmennina sex sem sátu að sumbli. Davíð veltir fyrir sér hvort nafnlausi heimildarmaðurinn þori ekki að nafngreina sig í ljósi þess að hann hafi ekki þekkt til neinna þingmannanna í sjón, fyrir utan Sigmund Davíð Gunnlaugsson, og setur spurningarmerki við verknaðinn. Lesa meira

Hversu vel þekkir þú Klaustursmálið? Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú Klaustursmálið? Taktu prófið!

Fókus
01.12.2018

Málið sem setti þjóðfélagið á hliðina núna í vikunni, hið svonefnda Klausturgate, þar sem fjórir þingmenn Miðflokksins og tveir þingmenn Flokks fólksins sátu á sumbli á barnum Klaustur. Hittingurinn náðist á hljóðupptöku og heyrist í sexmenningunum  tala með niðrandi hætti um samstarfsmenn sína og fleiri. Eflaust hefur málið reynst vera mikil ringulreið fyrir marga, en Lesa meira

Halldór ósáttur við brottrekstur Ólafs og Karls – Trúnaðarbrestur milli hans og Ingu Sæland

Halldór ósáttur við brottrekstur Ólafs og Karls – Trúnaðarbrestur milli hans og Ingu Sæland

Fréttir
01.12.2018

Halldór Gunnarsson, einn stofnenda Flokks fólksins og fyrrverandi sóknarprestur í Holti í Rangárvallasýslu , greiddi atkvæði gegn brottrekstri þingmannanna Ólafs Ísleifssonar og Karls Gauta Hjaltasonar úr flokknum og varði þá af einurð á stjórnarfundi flokksins á föstudag. Halldór segir að þegar rýnt sé í efni leyniupptakanna frá Klaustri sé ekki að finna nein ummæli frá Lesa meira

Ólafur segir brottreksturinn hafa komið sér á óvart – „Ég gerði ámælisverð mistök sem ég biðst afsökunar á“

Ólafur segir brottreksturinn hafa komið sér á óvart – „Ég gerði ámælisverð mistök sem ég biðst afsökunar á“

Fréttir
01.12.2018

Ólafur Ísleifsson, brottrekinn þingmaður Flokks fólksins, sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann biðst afsökunar á ummælum sem hann lét falla á barnum Klaustur á dögunum.  Hann segir brottrekstur þeirra Karls Gauta Hjaltasonar úr flokknum hafa komið sér á óvart en hyggst starfa áfram sem óháður þingmaður. Hann fullyrðir að hann muni halda Lesa meira

Mótmæli á Austurvelli  – Fyrirlíta þingmenn öryrkja? – Myndir

Mótmæli á Austurvelli  – Fyrirlíta þingmenn öryrkja? – Myndir

Fréttir
01.12.2018

Nokkurt fjölmenni er samankomið á Austurvelli á mótmælafundi sem boðað hefur verið til í kjölfar birtingar úr leyniupptökum frá drykkjusamsæti sex þingmanna á veitingastaðnum Klaustri fyrir tíu dögum. Í samtölum þingmannanna var meðal annars hæðst að konum, samkynhneigðum og fötluðum. Meðal þeirra sem fluttu ræður voru Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins. Þuríður sagði í ræðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af