fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Leyniupptaka

Anna Kolbrún útilokar ekki afsögn

Anna Kolbrún útilokar ekki afsögn

Eyjan
05.12.2018

Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, segir í Morgunblaðinu í dag ekki ætla að segja af sér vegna Klaustursmálsins. Hún var einnig til viðtals í morgun í Bítinu á Bylgjunni hvar hún í upphafi þáttar ítrekaði þá afstöðu sína. Vildi hún ekki bera ábyrgð á orðum annarra: „Ég verð að horfa framan í það sem var Lesa meira

Sigmundur Davíð segist hafa langa reynslu af því að vinna með fólki sem tali illa um sig: „Kallað mig einræðisherra, líkt mér við fjöldamorðingja“

Sigmundur Davíð segist hafa langa reynslu af því að vinna með fólki sem tali illa um sig: „Kallað mig einræðisherra, líkt mér við fjöldamorðingja“

Fréttir
05.12.2018

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmenn Miðflokksins, ætla ekki að segja af sér þingmennsku vegna Klaustursmálsins. Þau mættu í þáttinn Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem þau ræddu um stöðu sína og málið sem hefur brennt á þjóðinni frá því að DV greindi fyrst frá því á miðvikudaginn í síðustu viku. Anna Lesa meira

Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar um kvenfyrirlitningu í stjórnmálum – „Fékk bágt fyrir að verja kellinguna“

Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar um kvenfyrirlitningu í stjórnmálum – „Fékk bágt fyrir að verja kellinguna“

Eyjan
04.12.2018

Bryndís Gunnlaugsdóttir, fyrrum forseti bæjarstjórnar í Grindavík, formaður SUF og varaþingmaður tjáir sig um Klausturgate málið í nýlegri stöðufærslu á Facebook. Hún byrjaði ung í stjórnmálum og segist oft og ítrekað hafa fundið fyrir kvenfyrirlitningu í starfinu. Segir hún lýjandi að þurfa endalaust að takast á við þá fordóma, en á sama hætti maður að Lesa meira

Handbókin í bókahillu Miðflokksins – „Efni okkar mun gera þig að miðpunktinum á hverfisbarnum þínum“

Handbókin í bókahillu Miðflokksins – „Efni okkar mun gera þig að miðpunktinum á hverfisbarnum þínum“

Eyjan
04.12.2018

Brandarabók um barferðir er í öndvegi í bókahillu þingflokksherbergs Miðflokksins í Alþingishúsinu. Glöggt er gests augað og brandarabókin var það fyrsta sem Daníel Gauti Georgsson rak augun í þegar hann gekk hring um herbergið, en Alþingishúsið var opið gestum á laugardag, á Fullveldisdaginn. Bókin heitir Man Walks Into A Bar 2, eða Maður gengur inn Lesa meira

Árni Þór um viðbrögð VG vegna sendiherrastöðunnar: „Það var gagnrýni sem ég hafði skilning á og tók nærri mér“

Árni Þór um viðbrögð VG vegna sendiherrastöðunnar: „Það var gagnrýni sem ég hafði skilning á og tók nærri mér“

Eyjan
04.12.2018

Árni Þór Sigurðsson, sendiherra í Finnlandi, tjáir sig um forsögu skipunar sinnar í embættið sem fjallað hefur verið um í Klaustursupptökunum Þar sagði Gunnar Bragi Sveinsson að hann hefði í utanríkisráðherratíð sinni skipað Árna Þór sem sendiherra til þess að draga athyglina frá skipan Geirs H. Haarde sem sendiherra í Washington. Kallaði hann Árna Þór Lesa meira

Sigmar ósáttur: Þið sem horfðuð á þetta eigið að skammast ykkar – „Nei, ég er ekki fullur heima að skrifa þetta“

Sigmar ósáttur: Þið sem horfðuð á þetta eigið að skammast ykkar – „Nei, ég er ekki fullur heima að skrifa þetta“

Fréttir
04.12.2018

Sigmar Vilhjálmsson, athafna- og fjölmiðlamaður, segir Þórðargleði fólks yfir Klausturmálinu vera komin út fyrir öll siðferðismörk og það að vera með leiklestur af upptökunum í Borgarleikhúsinu sé eins og horfa á fórnarlamb eineltis standa upp og sparka ítrekað í andlit gerandans. Sigmar nefnir fjögur atriði í langri færslu á Facebook þar sem hann deilir myndum Lesa meira

Þroskaþjálfafélag Íslands tilkynnir brot Önnu Kolbrúnar til Landlæknis – Athugasemdir við ólögmæta notkun starfsheitis

Þroskaþjálfafélag Íslands tilkynnir brot Önnu Kolbrúnar til Landlæknis – Athugasemdir við ólögmæta notkun starfsheitis

Eyjan
03.12.2018

Í tilkynningu sem Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfarafélags Íslands, skrifar, eru gerðar athugasemdir við að Anna Kolbrún Árnadóttir, alþingismaður og einn sexmenningana í Klausturmálinu, kalli sig þroskaþjálfa. Áréttað er að starfsheitið er lögverndað, en Anna Kolbrún hefur ekki menntun eða starfsleyfi til að nota starfsheitið. Hefur brotið verið tilkynnt til Landlæknisembættisins, en brot geta varðað Lesa meira

DV streymir leiklestri af samtalinu á Klaustri í kvöld klukkan 20.30

DV streymir leiklestri af samtalinu á Klaustri í kvöld klukkan 20.30

Fókus
03.12.2018

Í kvöld kl. 20.30 mun leikhópur Borgarleikhússins leiklesa hluta úr samtali þingmanna á veitingastaðnum Klaustri. Eins og flestir vita var samtal þeirra tekið upp og hafa fjölmiðlar, þar á meðal DV, birt innihald þess síðustu daga, en DV var á meðal þriggja fjölmiðla sem fékk upptökurnar sendar. Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir verkinu. Er lesturinn byggður á Lesa meira

Steingrímur hvass á Alþingi: „Ég vil biðja starfsfólk okkar. Konur. Fatlaða. Hinsegin fólk. Og þjóðina alla. Afsökunar.“

Steingrímur hvass á Alþingi: „Ég vil biðja starfsfólk okkar. Konur. Fatlaða. Hinsegin fólk. Og þjóðina alla. Afsökunar.“

Eyjan
03.12.2018

„Fundur er settur á Alþingi. Forseta er nauðugur sá kostur, en um leið rétt og skylt, að fara nokkrum um atburð sem tekið var að fjalla um frá og með kvöldi miðvikudagsins 28. nóvember síðastliðinn. Opinbert er orðið að hópur þingmanna úr tveimur þingflokkum sat á veitingahúsi í nágrenni við þinghúsið, á hluta til á Lesa meira

Gunnar Bragi og Bergþór fá ekki þingfararkaup í leyfi

Gunnar Bragi og Bergþór fá ekki þingfararkaup í leyfi

Eyjan
03.12.2018

Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, fá ekki þingfararkaup á meðan þeir eru í leyfi frá Alþingi. Líkt og Eyjan greindi frá á föstudaginn kom það fram í bréfi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, að þeir áformuðu að taka sér leyfi frá þingstörfum vegna ummæla þeirra á Klaustur Bar miðvikudagskvöldið 20. nóvember síðastliðinn. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af