fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Leyniupptaka

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum

Bára mætir fyrir héraðsdóm í dag – Biður fólk um að mæta ekki í gulum vestum

Fréttir
17.12.2018

Bára Halldórsdóttir, sem stóð að baki upptöku af samtali sex þingmanna á barnum Klaustri í nóvember, mætir í Héraðsdóm Reykjavíkur klukkan 15.15 í dag. Hún hefur verið boðuð fyrir dóminn þar sem fjórir skjólstæðingar Reimars Péturssonar, lögmanns, hafa lagt fram beiðni um vitnaleiðslur og öflun sýnilegra sönnunargagna vegna málsins. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Bára uppljóstrari: „Stóð með kökkinn í hálsinum að velja milli gjafa eða matar fyrir síðasta fimmhundruð kallinn“

Bára uppljóstrari: „Stóð með kökkinn í hálsinum að velja milli gjafa eða matar fyrir síðasta fimmhundruð kallinn“

Matur
16.12.2018

„Ég nýt jólanna núorðið eins og aðrir. En á tímabili ollu þau mér mikilli streitu þegar ég var sem fátækust,“ segir Bára Halldórsdóttir, sem gengur undir nafninu uppljóstrarinn þessi dægrin eftir að hún sat á barnum Klaustur og tók upp svívirðilegt tal sex Alþingismanna. Okkur á matarvefnum fannst því tilvalið að kynnast Báru betur og Lesa meira

Pírati hellir sér yfir Miðflokksfjórmenninga: „Ég er kominn hingað í þetta púlt til þess að lýsa yfir hneykslun minni“

Pírati hellir sér yfir Miðflokksfjórmenninga: „Ég er kominn hingað í þetta púlt til þess að lýsa yfir hneykslun minni“

Eyjan
12.12.2018

Snæbjörn Brynjarsson, þingmaður Pírata, fordæmdi fjórmenninga Miðflokksins í dag, sem stefnt hafa Báru Halldórsdóttur vegna Klaustursupptökunnar. Í umræðum um störf þingsins sagði Brynjar að sér blöskraði framferði þingmannanna: „Fjórir þingmenn ætla að stefna öryrkja og vilja miskabætur eða einhverja refsingu og ég er kominn hingað í þetta púlt til þess að lýsa yfir hneykslun minni, Lesa meira

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina

Fréttir
12.12.2018

Ef svo fer að peningar safnist fyrir málsvörn Báru Halldórsdóttur í sérstakri söfnun eins og Karolina fund eða gofundme þá mun upphæðin engin eða lítil áhrif hafa á hennar örorkulífeyri. Greint var frá því í gær að Bára hafi verið boðuð í héraðsdóm í næstu viku vegna Klaustursmálsins. Þingmennirnir Anna Kolbrún Árnadóttir, Bergþór Ólason, Gunnar Lesa meira

Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi hundsa fundarboð um sendiherramálið – Málið tekið af dagskrá

Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi hundsa fundarboð um sendiherramálið – Málið tekið af dagskrá

Eyjan
12.12.2018

Ekki verður fundað um sendiherraskipan þáverandi utanríkisráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar, á þeim Árna Þór Sigurðssyni og Geir H. Haarde, fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag líkt og til stóð. Nefndin hafði boðað Gunnar Braga og Sigmund Davíð Gunnlaugsson, Miðflokki, og Bjarna Benediktsson og Guðlaug Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, vegna þeirra ummæla sem féllu um sendiherramálið Lesa meira

Klaustursmálið vindur upp á sig: Lögmaður segir Báru ekki geta verið vitni í eigin máli: „Stenst ekki“

Klaustursmálið vindur upp á sig: Lögmaður segir Báru ekki geta verið vitni í eigin máli: „Stenst ekki“

Eyjan
12.12.2018

Friðrik Árni Friðriksson Hirst, lögmaður og framkvæmdastjóri Lagastofnunar Háskóla Íslands, segir að Bára Halldórsdóttir, sem boðuð var til skýrslutöku vegna hljóðupptöku hennar af sexmenningunum á Klaustur bar, geti ekki verið vitni í eigin máli. Segir hann hann við RÚV að skýrslubeiðnin sé ansi sérstök í því ljósi og standist í raun ekki:  „Þarna er um að Lesa meira

Miðflokksþingmenn fengu sér lögmann og kröfðust úrræða frá Persónuvernd

Miðflokksþingmenn fengu sér lögmann og kröfðust úrræða frá Persónuvernd

Eyjan
10.12.2018

Þeir fjórir þingmenn Miðflokksins sem sátu að sumbli á Klaustur bar, fengu sér lögmann sem hafði samband við Persónuvernd og krafðist þess að stofnunin rannsakaði hver hefði staðið að leynilegu hljóðupptökunni. RÚV greinir frá. „Þar var þess krafist að Persónuvernd tæki til rannsóknar hver hafi staðið að þeirri hljóðupptöku sem átti sér stað þriðjudaginn 20. Lesa meira

Bjarni Harðarson: „Hér gefst einstakt tækifæri til að hlusta á þingmenn segja ósatt“ – Segir Steingrím hafa átt að fá sendiherrastöðuna

Bjarni Harðarson: „Hér gefst einstakt tækifæri til að hlusta á þingmenn segja ósatt“ – Segir Steingrím hafa átt að fá sendiherrastöðuna

Eyjan
10.12.2018

Ekki hefur verið ákveðið hvenær fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um skipanir í sendiherrastöður vegna Klaustursmálsins verður haldinn. Þó hefur verið upplýst um, að fundurinn verði opinn fjölmiðlum, líkt og Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greindi frá í morgun. Þar þurfa þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson, Miðflokki, að mæta ásamt Bjarna Benediktssyni Lesa meira

Brynjar um sendiherradraum Gunnars Braga: „Hann er búinn að sækjast eftir þessu mjög lengi“

Brynjar um sendiherradraum Gunnars Braga: „Hann er búinn að sækjast eftir þessu mjög lengi“

Eyjan
10.12.2018

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur Stóru málanna í síðustu viku á DV Sjónvarp. Þar var Klaustursmálið rætt meðal annars. Þar neitaði Brynjar fyrir að þau pólitísku hrossakaup sem lýst er í Klaustursupptökunum, hafi átt sér stað og segir ekkert slíkt samkomulag hafa verið fyrir hendi: „Það hefur lengi verið þannig að reyndir og öflugir Lesa meira

Karl Gauti og Ólafur sagðir hafa átt frumkvæði að fundinum á Klaustri: Höfðu áhuga á að ganga í Miðflokkinn

Karl Gauti og Ólafur sagðir hafa átt frumkvæði að fundinum á Klaustri: Höfðu áhuga á að ganga í Miðflokkinn

Eyjan
07.12.2018

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagði í viðtali í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að þingmennirnir tveir sem reknir voru úr Flokki fólksins, Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, hafi átt frumkvæði að fundinum örlagaríka á barnum Klaustur. Hefur Inga þetta eftir formanni Miðflokksins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, sem mun hafa greint frá þessu á fundi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af