fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

leyniþjónusta

Rússar ráðast á tölvukerfi NATÓ-ríkja

Rússar ráðast á tölvukerfi NATÓ-ríkja

Fréttir
20.07.2022

Tölvuþrjótar, sem eru taldir vera á mála hjá rússnesku leyniþjónustunni SVR, beina nú spjótum sínum að aðildarríkjum NATÓ. Þetta er sami hópur tölvuþrjóta og stóð á bak við SolarWinds tölvuárásina fyrir tveimur árum en þá kom SVR einnig að málum. Sky News skýrir frá þessu og segir að þrjótarnir noti netþjónustur á borð við Google Drive og Dropbox til að forðast að eftir þeim sé tekið. Lesa meira

Tjáir sig um hugsanlega endurkomu Trump í Hvíta húsið – „Það væru hörmungar“

Tjáir sig um hugsanlega endurkomu Trump í Hvíta húsið – „Það væru hörmungar“

Pressan
29.09.2021

Brian Murphy, lét af störfum hjá Homeland Security í Bandaríkjunum á föstudaginn og á sunnudaginn var hann í viðtali hjá ABC. Þar var hann ekkert að skafa utan af vantrausti sínu í garð Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, og sagði það ávísun á miklar hörmungar ef Trump verður endurkjörinn forseti 2024. Yahoo News skýrir frá þessu. „Þessi fyrrum forseti gerði lítið úr leyniþjónustustofnunum. Hann veitir rangar upplýsingar og Lesa meira

Íranar segja ásakanir Bandaríkjamanna um mannránsáætlun ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum

Íranar segja ásakanir Bandaríkjamanna um mannránsáætlun ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum

Pressan
15.07.2021

Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að fjórir Íranar, sem eru ákærðir fyrir að hafa ætlað að ræna fréttakonu frá New York og flytja til Íran, séu starfsmenn írönsk leyniþjónustunnar. Írönsk yfirvöld segja að ákæran og málið allt sé „hlægilegt og eigi sér ekki stoð í raunveruleikanum“. Það er fréttakonan Masih Alinejad, sem er írönsk en býr í Bandaríkjunum, sem var Lesa meira

Leyniþjónustan undirbýr sig undir sigur Joe Biden – Bætir við öryggisgæslu hans

Leyniþjónustan undirbýr sig undir sigur Joe Biden – Bætir við öryggisgæslu hans

Pressan
06.11.2020

Bandaríska leyniþjónustan, Secret Service, sem sér um öryggisgæslu háttsettra embættismanna landsins, þar á meðal forsetans, er nú að undirbúa sig undir sigur Joe Biden í forsetakosningunum. Nú þegar hefur verið ákveðið að senda liðsauka til Wilmington í Delaware til að styrkja öryggisgæsluna í kringum Biden. Washington Post skýrir frá þessu og hefur heimildarmönnum innan leyniþjónustunnar. Kosningaframboð Biden býr sig nú undir að lýsa yfir sigri í kosningunum og er Lesa meira

Hneyksli skekur leyniþjónustu danska hersins – Yfirmenn reknir og þingmenn brjálaðir

Hneyksli skekur leyniþjónustu danska hersins – Yfirmenn reknir og þingmenn brjálaðir

Pressan
25.08.2020

Stórt hneykslismál skekur nú leyniþjónustu danska hersins. Í gær var tilkynnt að forstjóra leyniþjónustunnar og tveimur öðrum yfirmönnum hefði verið vikið úr starfi. Þetta gerði varnarmálaráðuneytið eftir að hafa fengið skýrslu frá eftirlitsnefnd með starfsemi leyniþjónustustofnana (TET). Fyrrum yfirmanni leyniþjónustunnar, sem átti að taka við stöðu sendiherra í Þýskalandi á næstunni, var einnig vikið frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af