fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

leyniskýrsla

Vara við uppþotum og óeirðum í kjölfar Brexit

Vara við uppþotum og óeirðum í kjölfar Brexit

Pressan
30.01.2019

Háttsettir embættismenn innan Evrópusambandsins segja hættu á uppþotum og óeirðum í Bretlandi í kjölfar útgöngu Breta úr ESB í lok mars. Þeir segja að óstöðugleiki muni einkenna Bretland næstu áratugina í kjölfar útgöngunnar. Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu ESB sem var gerð fyrir æðstu embættismenn sambandsins og breska ríkisstjórnin mun fá aðgang að. Daily Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af