fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

leyniskjöl

Fresta birtingu Kennedyskjala

Fresta birtingu Kennedyskjala

Pressan
07.11.2021

Samsæriskenningasmiðir og aðrir verða að bíða lengur eftir að bandarísk stjórnvöld opinberi skjöl um morðið á John F. Kennedy eftir að Joe Biden, forseti, tók þá ákvörðun að fresta birtingu þeirra. Morðið er líklega ein stærsta morðgáta síðustu aldar og margir hafa mikinn áhuga á málinu. Til stóð að birta mörg þúsund skjöl um málið en það dregst á Lesa meira

Fara aftur í gegnum skjöl um hryðjuverkaárásirnar 11. september – Ættingjar vilja aflétta leynd

Fara aftur í gegnum skjöl um hryðjuverkaárásirnar 11. september – Ættingjar vilja aflétta leynd

Pressan
10.08.2021

Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að láta fara yfir skjöl varðandi hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001 á nýjan leik til að kanna hvort hægt sé að aflétta leynd af þeim. Þetta er gert eftir að fjölskyldur þeirra sem létust í árásunum báðu Joe Biden, forseta, um að sleppa því að mæta á minningarathöfn um árásirnar og fórnarlömbin nema Lesa meira

Leyniskjöl opinberuð – Þess vegna vildi Clinton ekki drekka te með Bretadrottningu

Leyniskjöl opinberuð – Þess vegna vildi Clinton ekki drekka te með Bretadrottningu

Pressan
23.07.2021

Nýlega var leynd létt af fjölda breskra leyniskjala og getur almenningur því kynnt sér innihald þeirra. Eitt og annað fróðlegt er að finna í þessum skjölum og hefur sumt nú þegar vakið töluverða athygli í Bretlandi. Eitt af því sem hefur vakið mikla athygli er að eitt og annað kemur fram um opinbera heimsókn Bill Clinton, þáverandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af