fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

leynileg skýrsla

Hrollvekjandi leynileg skýrsla sænsku lögreglunnar – „Fjölskylduglæpagengi hafa hreiðrað um sig í öllum lögum samfélagsins“

Hrollvekjandi leynileg skýrsla sænsku lögreglunnar – „Fjölskylduglæpagengi hafa hreiðrað um sig í öllum lögum samfélagsins“

Pressan
21.09.2020

Skipulögð glæpasamtök og fjölskylduglæpagengi eru stórt vandamál í Svíþjóð. Svo stórt að nú er talið að 40 fjölskylduglæpagengi, hið minnsta, starfi í landinu og sé eina markmið þeirra að skipuleggja og fremja afbrot. Þetta sagði Mats Löfving, vararíkislögreglustjóri, fyrr í mánuðinum í samtali við Sænska ríkisútvarpið. Hann sagði þá að Svíar væru of „bláeygðir“ hvað varðar starfsemi glæpagengja. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af