Heimila atvinnurekendum að reka óbólusett fólk
PressanLettneska þingið hefur samþykkt lög sem heimila atvinnurekendum að reka starfsfólk sem neitar að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Lögin taka gildi 15. nóvember. Samkvæmt þeim mega fyrirtæki senda þá starfsmenn, sem neita að láta bólusetja sig eða vinna að heiman, heim launalaust. Ef viðkomandi hefur ekki látið bólusetja sig í síðasta lagi þremur mánuðum Lesa meira
Kórónuveirusmitum fjölgar mikið víða í Evrópu – 4 mánaða útgöngubann
PressanVíða í Evrópu er kórónuveiran nú í mikilli sókn, sérstaklega í austurhluta álfunnar. Í síðustu viku tilkynntu yfirvöld í Lettlandi og Rússlandi um nýjar sóttvarnaaðgerðir sem verða að teljast ansi harðar. Í Rússlandi hefur hvert dapurlega metið á fætur öðru verið slegið að undanförnu hvað varðar fjölda smita og andláta af völdum COVID-19. Til að bregðast við þessu Lesa meira