fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Lestur

Gylfi Zoëga: Stytting framhaldsskólans var gerræðisaðgerð – forsendurnar byggðar á getgátum

Gylfi Zoëga: Stytting framhaldsskólans var gerræðisaðgerð – forsendurnar byggðar á getgátum

Eyjan
06.03.2024

Stytting framhaldsskólans var gerræðisaðgerð til að spara ríkinu útgjöld en ekki hugsuð til að bæta skólakerfið. Afleiðingarnar láta ekki á sér standa, helmingur drengja getur ekki lesið sér til gagns um 15 ára aldur og sama gildir um þriðjung stúlkna. Efnahagslegar forsendur styttingar framhaldsskólans voru hins vegar byggðar á getgátum einum. Málið snýst ekki aðeins Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Skakki turninn í Písa

Óttar Guðmundsson skrifar: Skakki turninn í Písa

EyjanFastir pennar
09.12.2023

Með reglulegu millibili eru birtar niðurstöður í Písakönnunum og Ísland stendur sig átakanlega illa. Drengir hafa mun verri les- og málskilning en stúlkur og standast jafnöldrum sínum annars staðar ekki snúning. Þessu fylgir umræða í fjölmiðlum þar sem safnað er saman pólitíkusum, almennum gáfumennum og skólafólki. Niðurstaðan er venjulega sú að þessi þróun sé skólakerfinu að kenna. Mjög stór Lesa meira

Lestur bóka dregst saman meðal Íslendinga en notkun hljóðbóka hefur stóraukist

Lestur bóka dregst saman meðal Íslendinga en notkun hljóðbóka hefur stóraukist

Fréttir
16.11.2023

Í fréttatilkynningu frá Miðstöð íslenskra bókmennta kemur fram að á undanförnum sex árum hafi notkun hljóðbóka aukist um 145 prósent og lestur bóka dregist saman um 17 prósent. Ný lestrarkönnun miðstöðvarinnar leiði í ljós að íslenska þjóðin lesi eða hlusti að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði og verji til þess 30 til 60 mínútum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af