„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
PressanFyrir 13 klukkutímum
Fjögurra stjörnu hótel í nágrenni borgarinnar Perth í Skotlandi hefur verið sakað um að selja þjónustu sem sé í engu samræmi við kynningu á henni. Hótelið, Crieff Hydro Hotel, bauð til sölu „undraland vetrarins“ sem átti samkvæmt kynningu að felast meðal annars í gagnvirkri lestarferð með lýsingu, hljóðum, jólatrjám og tónlist. Einn viðskiptavinur segir hins Lesa meira