fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Leslie von Houten

Meðlimur Manson-fjölskyldunnar sækir um reynslulausn í 23. sinn

Meðlimur Manson-fjölskyldunnar sækir um reynslulausn í 23. sinn

Pressan
30.07.2020

Bandaríska leikkonan Sharon Tate og ófæddur sonur hennar voru myrt á hrottalegan hátt af meðlimum Manson-fjölskyldunnar á heimili Tate í Kaliforníu í ágúst 1969. Þrír til viðbótar voru myrtir. Næstu nótt myrtu meðlimir fjölskyldunnar hjón í húsi nærri heimili Tate. Leslie von Houten var einn meðlima Manson-fjölskyldunnar og hefur setið í fangelsi síðustu 50 árin fyrir aðild að nokkrum þeirra morða sem fjölskyldan framdi. Hún hefur nú sótt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af