fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Lesbos

Segja að blýmengun sé í flóttamannabúðum á Lesbos

Segja að blýmengun sé í flóttamannabúðum á Lesbos

Pressan
06.02.2021

Human Rights Watch samtökin vilja að grísk stjórnvöld opinberi upplýsingar um tilraunir sem voru gerðar á svæði, þar sem flóttamannabúðir eru núna, á eyjunni Lesbos. Telja samtökin hugsanlegt að mikil heilsufarshætta sé fyrir flóttamenn að dvelja í búðunum því mikil blýmengun sé þar. Einnig sé starfsfólk í búðunum í hættu. Samkvæmt frétt The Guardian hafa samtökin því hvatt grísk stjórnvöld til að Lesa meira

Moria-flóttamannabúðirnar brenna – Öfgahægrimenn og lögreglan meina fólki að flýja eldinn

Moria-flóttamannabúðirnar brenna – Öfgahægrimenn og lögreglan meina fólki að flýja eldinn

Pressan
09.09.2020

Gríska dagblaðið Lesvos Post skýrði frá því í nótt að eldar loguðu á mörgum stöðum á eyjunni Lesvos (einnig þekkt sem Lesbos), sem er grísk, og að eldur væri kominn upp í Moria-flóttamannabúðunum. Einnig var skýrt frá því að skotum hefði verið hleypt af í búðunum og að þar væru uppþot. Eldar loga enn í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af