Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
FréttirFyrir 4 dögum
Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness sem sakfelldi konu á sextugsaldri fyrir umsáturseinelti, eignaspjöll og fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu. Konan hafði ofsótt tvær konur, sem eru par, linnulítið í um hálft ár en konan beindi reiði sinni að þeim eftir að önnur kvennanna hafði beðið hana um að taka upp skít eftir hund hennar Lesa meira