fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

lengd

Segir að getnaðarlimir karla séu að styttast

Segir að getnaðarlimir karla séu að styttast

Pressan
26.03.2021

Getnaðarlimir karla eru að styttast og kynfærin eru að aflagast vegna mengunar. Þetta segir Dr Shanna Swan, umhverfisfræðingur í nýrri bók, sem heitir „Count Down“ þar sem hún fer yfir þær áskoranir sem mannkynið stendur frammi fyrir varðandi það að eignast afkvæmi. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að í bókinni segi Swan að mannkynið standi frammi fyrir „tilvistarvanda“ varðandi frjósemi vegna þalíðs en Lesa meira

Fyrir 500 milljónum ára var sólarhringurinn tveimur klukkustundum styttri

Fyrir 500 milljónum ára var sólarhringurinn tveimur klukkustundum styttri

Pressan
17.10.2020

Fyrir 500 milljónum ára var sólarhringurinn 21 klukkustund og 57 mínútur, það er að segja rúmlega tveimur klukkustundum styttri en í dag. Þetta er niðurstaða vísindamanna við GLOBE-stofnunina hjá Kaupmannahafnarháskóla. Þeir byggja hana á rannsóknum á jarðlögum á Borgundarhólmi og í suðurhluta Svíþjóðar. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir Aske Lohse Sørensen, einum vísindamannanna, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af