fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

leit

Þýska lögreglan þögul eftir leit í Hannover – Fannst eitthvað tengt hvarfi Madeleine?

Þýska lögreglan þögul eftir leit í Hannover – Fannst eitthvað tengt hvarfi Madeleine?

Pressan
30.07.2020

Þýska lögreglan lauk í gærkvöldi leit í garðlandi í útjaðri Hannover. Þar hafði fjöldi lögreglumanna unnið að uppgreftri síðan á þriðjudaginn en þetta er liður í rannsókninni á hvarfi Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal 2007. Christian B. sem er grunaður um að hafa numið Madeleine á brott hafði aðgang að þessu garðlandi árið 2007. Lesa meira

Leitað að pari á Hornströndum

Leitað að pari á Hornströndum

Fréttir
27.07.2020

Björgunarsveitir við Djúp voru kallaðar út á tólfta tímanum í gærkvöldi til leitar að ungu pari sem er í vanda á Hornströndum. Mikil þoka er nú á svæðinu en talið er að parið sé á milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur. Björgunarskipið Gísli Jóns kom á vettvang um klukkan hálf tvö með gönguhópa sem voru settir í Lesa meira

Hlé á leit við Ölfusá – Vakt við ána – Staðan verður metin klukkan sjö

Hlé á leit við Ölfusá – Vakt við ána – Staðan verður metin klukkan sjö

Fréttir
26.02.2019

Hlé var gert á leit í Ölfusá í nótt en talið er að maður hafi ekið bíl sínum út í ána um tíuleytið í gærkvöldi. Vakt er á nokkrum stöðum við ána og verður í alla nótt. Lögreglan og aðrir viðbragðsaðilar munu funda klukkan sjö til að ákveða með framhald leitarinnar. RÚV skýrir frá þessu. Lesa meira

Sænska þjóðin stóð á öndinni í gær – 119 skelfilegar mínútur

Sænska þjóðin stóð á öndinni í gær – 119 skelfilegar mínútur

Pressan
23.01.2019

Í 119 mínútur stóð sænska þjóðin á öndinni í gær og fylgdist náið með atburðarrásinni í Gautaborg en þaðan höfðu borist skelfilegar fréttir. Atburðarásin var hröð en þó var eins og tíminn stæði í stað að margra mati því svo mikil var spennan og skelfing og ótti fólks óx með hverri mínútunni. Allt hófst þetta Lesa meira

„Við sjáum för inn í snjóflóðið en engin út“ – Leita fjögurra göngumanna

„Við sjáum för inn í snjóflóðið en engin út“ – Leita fjögurra göngumanna

Pressan
03.01.2019

Fjögurra göngumanna er saknað eftir að þeir fóru í göngu á Blåbærtinden í Tamokdalen í Troms í Noregi síðdegis í gær. Stórt snjóflóð féll á svæðinu í gær og er óttast að fólkið, ein kona og þrír karlar, hafi lent í því. Snjóflóðahættan var svo mikil í gær að ekki þótti óhætt að senda leitarfólk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af