fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025

Leikskólapláss

Greiddi fyrir plássið í nokkra mánuði til að halda því fráteknu

Greiddi fyrir plássið í nokkra mánuði til að halda því fráteknu

Fréttir
18.06.2024

Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir að barnafólk hér á landi sé í óásættanlegri stöðu. Diljá gerir frásögn athafnakonunnar Sylvíu Briem Friðjónsdóttur að umtalsefni í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun en óhætt er að segja að frásögn Sylvíu hafi vakið athygli. Yngsta barn Sylvíu er fætt í janúar og benti hún á í Lesa meira

Leikskólakennari getur ekki farið að vinna á leikskóla vegna skorts á leikskólaplássum

Leikskólakennari getur ekki farið að vinna á leikskóla vegna skorts á leikskólaplássum

Fréttir
07.06.2024

Tinna Berg Damayanthi Rúnarsdóttir er fjögurra barna móðir sem býr í Árborg og er leikskólakennari að mennt. Hún greinir frá því grein á héraðsmiðlinum Sunnlenska að þrátt fyrir skort á leikskólakennurum á landsvísu geti hún ekki snúið aftur til starfa sem slíkur hjá sveitarfélaginu þar sem ekki sé til staðar leikskólapláss fyrir yngsta son hennar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Vardy kveður í sumar