fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Leikskólagjöld

Jafnréttisstofa varar við Kópavogsleiðinni í leikskólamálum – Mæður líklegri til að hverfa frá vinnu

Jafnréttisstofa varar við Kópavogsleiðinni í leikskólamálum – Mæður líklegri til að hverfa frá vinnu

Eyjan
09.12.2023

Jafnréttisstofa hefur sent bréf á sveitarfélög landsins þar sem varað er við að sveitarfélög breyti gjaldskrá leikskóla sinna á þann hátt sem nokkur sveitarfélög hafa gert í haust. Það er að gera leikskólann gjaldfrjálsan fyrir sex tíma en hækka gjöldin verulega fyrir þá sem þurfa að vera lengur. Það var sveitarstjórn Kópavogs sem reið á Lesa meira

Akureyri fylgir fordæmi Kópavogs og Garðabæjar í leikskólamálum – Sagt koma barnafólki illa

Akureyri fylgir fordæmi Kópavogs og Garðabæjar í leikskólamálum – Sagt koma barnafólki illa

Fréttir
10.11.2023

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar þann 31. október síðastliðinn voru samþykktar viðamiklar breytingar á gjaldskrá leikskóla bæjarins frá og með næsta ári. Fela þær einkum í sér að leikskólavist frá klukkan 8-14 verður gjaldfrjáls en gjöld fyrir 8 tíma vist eða meira verða hækkuð en veittir verða tekjutengdir afslættir. Þessar breytingar eru svipaðar þeim sem Kópavogur Lesa meira

Leikskólagjöldin hækka – Allt að 14 þúsund króna munur milli sveitarfélaga

Leikskólagjöldin hækka – Allt að 14 þúsund króna munur milli sveitarfélaga

Eyjan
24.01.2020

Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum hjá 16 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að gjöldin hækka milli ára hjá öllum sveitarfélögum nema Mosfellsbæ og Vestmannaeyjum. Greint er frá þessu á vef ASÍ og sjá má heildartöfluna hér: Leikskólagjöld 2019-2020 Leikskólagjöldin hækka mest á Seltjarnarnesi um tæplega 7% fyrir 8 tíma vistun með fæði og næst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af