fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Leikmunir

Íslenska óperan selur sögu sína

Íslenska óperan selur sögu sína

Fókus
02.08.2024

Íslenska óperan hefur tilkynnt að geymslur hennar verði tæmdar og einstakir munir úr sýningum hennar seldir á tilboðsmarkaði í Hörpu á Mennningarnótt. Í tilkynningu á Facebook-síðu óperunnar segir að þannig verði hægt að varðveita sögu hennar og góðar minningar sem margir eigi frá sýningum Íslensku óperunnar. Sérstaklega er auglýst eftir áhugasömum kaupendum að stærri leikmunum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af